Vörður - 01.01.1918, Síða 5

Vörður - 01.01.1918, Síða 5
VÖRÐUR 29 ekki til mála, hitt verður óhjákvæmilegt, er tímar líöa, aö fjölga þeim. En hve nær rísa upp húsmæiSraskólar ? — „6. Loks a‘S rannsalca, hvort eigi rnuni tiltækilegt, aö flytja hinn almennna mentaskóla og kennaraskólann til hinna fornu skólasetra, Bessastaöa eða Skálholts, eSa á einhverja opinbera eign í nærsýslunum viS Reykjavík.“ ÁstæSulaust virSist aS fara aS flytja hinn almenna mentaskóla upp í sveit. Allir, sem þekkja til skólahalds, vita aö þaS er hagkvæmt aö hafa hann í Reykjavík, ýmsra ástæöna vegna. En vilji menn flytja hann þaSan vegna stórborgarlífsins í kotbænum, þá er ekki annaö en veita inn í hann meiri uppeldisfræSi og meiri siS- fræöi, þar sem hann er. NokkuS sama má segja um kennaraskólann. Hann er vel settur i Reykjavík, aö ööru leyti en því, aö hann er nú til óhægöar út úr bænum. Þar hefir veriö góöur skólabragur, siSan skólinn tók fyrst til starfa, og myndi hann vart verSa betri, þótt skólinn yrSi fluttur upp i sveit. Kennaraskólinn hefir átt því láni aS fagna frá fyrstu tíS, aS þar hafa starfaö forstöSumenn, sem kunnir eru uppeldisfræSi og uppeldis- aöferö hinni nýrri. AnnaS mál er þaö, hvort þörf þætti aS hafa menta- skólana tvo, annan nyrSra og hinn sySra. Sumir eru þeirrar skoSunar, aö sú ])örfin sé brýn. Hiö sama gæti og komiS til mála meS kennarskóla. Landsstjórnin hefir fyrir nokkuru faliö fræSslumála- stjóranum og kennurum kennaraskólans aS athuga þau atriöi, sem framanskráö þingsályktun greinir. Þessir herrar hafa svo snúiS sér til ,,góöra manna

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.