Vörður - 01.01.1918, Blaðsíða 1

Vörður - 01.01.1918, Blaðsíða 1
VORÐUR —MÁLGAGN BARNAKENNARA— i. árg. Reykjavík, janúar 19x8. 4. tbl. t Frú Anna Magnúsdóttir kenslukona viö barnaskóla Rcykjavíkur lést 16. desem- ber síöastliöinn. Hún var fædd 9. maí 1868, dóttir Magnúsar bónda Brynjólfssonar frá Dysjurn í Garöahreppi í Gullbringu- sýslu. Frú Anna naut mentunar á yngri árum bæöi utan lands og innan. Hún var gift Siguröi Jónssyni kennara viö barnaskóla Reykjavíkur. Eignuöust þau tvö mannvænleg börn, Guörúnu og Steinþór. Frú Anna kendi viö barnaskóla Reykjavíkur frá því unx síöustu aldamót og þangaö til á síöastliönu skólaári. er hún kendi þeirrar veiki, sem nú leiddi hana til dauöa. Kendi frúin sérstaklega kristindóm, reikning og sögu íslands. Er henni best lýst sem kennara meö þessurn fáu oröum skólastjóra M. H., er hann mælti á fyrsta kennarafundi eftir lát hennar: „---Hún var gáfu- kona, góöur samverkamaöur og ágætur kennari, áhuga- söm og skyldurækin. —------>“

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.