Vörður - 01.01.1918, Síða 1

Vörður - 01.01.1918, Síða 1
VORÐUR —MÁLGAGN BARNAKENNARA— i. árg. Reykjavík, janúar 19x8. 4. tbl. t Frú Anna Magnúsdóttir kenslukona viö barnaskóla Rcykjavíkur lést 16. desem- ber síöastliöinn. Hún var fædd 9. maí 1868, dóttir Magnúsar bónda Brynjólfssonar frá Dysjurn í Garöahreppi í Gullbringu- sýslu. Frú Anna naut mentunar á yngri árum bæöi utan lands og innan. Hún var gift Siguröi Jónssyni kennara viö barnaskóla Reykjavíkur. Eignuöust þau tvö mannvænleg börn, Guörúnu og Steinþór. Frú Anna kendi viö barnaskóla Reykjavíkur frá því unx síöustu aldamót og þangaö til á síöastliönu skólaári. er hún kendi þeirrar veiki, sem nú leiddi hana til dauöa. Kendi frúin sérstaklega kristindóm, reikning og sögu íslands. Er henni best lýst sem kennara meö þessurn fáu oröum skólastjóra M. H., er hann mælti á fyrsta kennarafundi eftir lát hennar: „---Hún var gáfu- kona, góöur samverkamaöur og ágætur kennari, áhuga- söm og skyldurækin. —------>“

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.