Vörður - 01.01.1918, Page 6

Vörður - 01.01.1918, Page 6
3° V Ö R Ð U R víSsvegar á landinu og þá sérstaklega barnakennara", og lagt fyrir þá spurningar. Spurningarnar eru þessar: „i. Hve mörg heimili í yöar fræSsluhéraöi, skólahéra'Si eSa prestakalli teljið þér ekkji fær um aö veita börn- um þá fræöslu, sem ætlast er til af 14 ára börnum til fullnaðarprófs, annað hvort sakir vankunnáttu, vanefna eða af öðrum ástæðum ?“ í fljótu bragöi viröist nú öröugt aö svara þessu, sér- staklega í fjölmennum kaupstööum. En þegar spurning- in er athuguð nánar, minkar vandinn. Að öllu athuguöu hlýtur svariö að veröa: Flest eöa ö 11. „2. Hve mörg heimili teljiö þér af sömu ástæöum fær uni að kenna börnum þaö, sem þeim er gert að skyldu aö kunna meö núgildandi fræðslulögum ?“ Svarið hlýtur að verða, sérstaklega eftir reynslunni í kaupstöðunum,: Fá eða engin. „3. a. Viljiö þér láta færa skólaskylduna frá barnsaldr- inum til aldursins 16—20 ára?“ Óhugsandi er að þessari spurningu veröi svaraö öðru vísi en neitandi. ,,3. b. Og hve margar vikur á þeim árum teljiö þér hæfilegt aö skylda hvern nemanda til skólanáms ?“ Þaö er leitt til þess aö vita, aö spyrjendur skuli gera ráö fyrir þessari breytingu, svo augljóst óvit, sem það virðist aö leysa þá skólaskyldu sem er. Hún hefir reynst góö, en heföi sjálfsagt komiö að betri notum, ef hún heföi náö yfir 8. og 9. ár líka. „4. Hverja teljið þér verstu galla á því fyrirkomulagi, sem nú er á barnafræðslunni, og hvern veg ætlið þér aö verði bætt úr þeim?“

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.