Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 1

Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 1
VÖRÐUR —MÁLGAGN BARNAKENNARA— i. árg. Reykjavík, marz 1918. 6. tbl. Siðfrœðishensla í barnaskólum. Eins og kennurum er kunnugt, er siöfræöi kend sem sérstök námsgrein í barnaskólum sumra landa. Miöar kensla sú ab því, aö gera unglingana a'S góöum mönn- urn. Prófessor Ágúst H. Bjarnason geröi siSfræöiskensluna aS umtalsefni í vetur í' fyrirlestrum, sem hann hélt fyrir almenning. SagSi hann frá nokkurum forvígismönnum siSfræðiskenslunnar í ýmsum löndum og lýsti kensluaö- ferSum sumra þeirra. Hann gat einnig kenslubóka í sið- fræSi og ræddi um undirtektir, er siSfræSiskenslan hefSi fengiö hjá stjórnendum, skólamönnum og almenningi er- lendis. Mintist prófessorinn á ýmislegt viSvikjandi umgengni viS börn o. fl. Var þaS alt kunnugt þeim, sem nokkuð eru kunnir fræðslumálum. Fyrirlestrarnir voru vel sóttir. Nokkurir kennarar sóttu fyrirlestrana stöSugt. Prófessorinn hefir trú á þvi, aS sérstök kensla í siS- fræSi rnyndi bæta barnaskóla vora og göfga þjóSina, er tímar liSu. Hyggur hann aS ekki muni af veita.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.