Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 7

Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 7
47 VÖRÐUR Goethe: An die Erwáhlte. Hand in hand! und Lipp’ auf Lippe! Liebes Mádschen, bleibe treu! Þýðandi: Hönd í hönd! og munn aö munni! mærin kæra! vertu trú! Heine: Wir saszen am Fischerhause. -—• Und schöne, stille Menschen Vor Lotosblumen knien. Þýöandi: — og draumlyndar dróttir fagrar dýrka þar Lotos á knjám. • » Longfellow: Curfew. Song sinks into silence, The story is told,------ Þýöandi: Sögurnar enda og söngurinn dvín. — Þessar tilfæröu ljóðlínur má segja aö séu eftir þá: Goethe, Heine og Longfellow. Og heföi þýöing allra kvæöanna í Sjöfn verið svona nákvæm og vel gerö, þá hefði Sjöfn haldið lengi á lofti nafni þýöanda. Þaö er krafist mikils af hálærðu mönnunum. Og þeir sem sérstaklega eru lærimeistarar þjóðarinnar, veröa aö gæta sín, þaö hvíla svo mörg augu upprennandi manna á þeim, sem taka þá sér til fyrirmyndar.. Hallgr. Jónsson.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.