Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 5

Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 5
VÖRÐUR 45 Longfellow: The day is done. And the night shall be filled with music, And the cares, that infest the day, Shall fold their tents, like the Arabs, And as silently steal away. ÞýSandi: Ef lágnættiS lí'Sur í söngum, þá leitar i burt hver þraut, rétt eins og Tatarar taki tjöld sín og stelist á braut. Fröding: Ingalill. Inga lilla, Ingalill, sjung visan för mig, mitt halva kungarike det vil jag giva dig och allt mitt guld och silver i borgen. Min kárlek ár mitt silver och guld i min borg, mitt halva kungarike ár hálften av min sorg, ság, Inga lilla, ráds du för sorgen? ÞýSandi: Inga litla, hjartað mitt, ef hugnast þú mér, mitt hálfa konungsríki ég gefa vil þér og alt mitt gull og gersemar að launum. En ástin mín er gull mitt og gimsteinn hér í borg, og gjörvalt konungsríkiö ])aS er mín — hjartasorg. Seg, Inga litla, óar þér við rattnum? Heine: Berg-Idylle. Tannenbaum mit grúnen Fingern Pocht ans niedre Fensterlein, —; —

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.