Vetrarblaðið - 04.11.1916, Blaðsíða 7

Vetrarblaðið  - 04.11.1916, Blaðsíða 7
Halló! Notið kolasparann! 2ð aur. pk. sparar yður 4-ð kr. á hverju skpd. Reynið kolasparann, og hann mun gefast yður ágætlega. Netjaverzl. Sigurjóns Pjeturssonar, Hafnarstræti 16, Reykjavík. Einkasall fyrir ísland. Símar 137 og 543. „Careniia“ er heiðarlegt, gott og mjög vel stætt félag, og stendur undir eftir- liti stjórnarinnar. Félagið kaupir veðdeildarbréf Landsbankans fyrir alla þá peninga, sem inn til þess borgast á íslandi og hefir sjálfstæða islenzka læknisskoíun. Tryggið líf yðar í þessn félagi öðrnm fremur. Aths. Félagið hefir aldrei unnið ólöglega á íslandi, en jafnan fylgt fyrirmælum fslenzkra laga. Glimubókina Og ættu allir íþróttamenn að eiga. Fist hjá öllum bóksölum. Mörg hundruð vottorð um ágæti kolasparans eru til sýnis hjá

x

Vetrarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarblaðið
https://timarit.is/publication/523

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.