Vetrarblaðið - 04.11.1916, Page 11

Vetrarblaðið  - 04.11.1916, Page 11
VETRARBLAÐIÐ 5 Dý bók. Glímubók. — Gefin út af í. S. í. Með 36 myndum. Verð kr. 2.75. Iþróttasamband íslands hefir þegar gefið út: Lög og leikreglur (1915) Knatt- spyrnulög (1916) og nú síðast Glímubók, sem vafalaust má telja eina merkustu meiðslum þeim og slysum sem orðið hafa, einkum á síðari tímum. Eitt af því sem bók þessi á að kenna mönnum er að beita réttum brögðum og réttri vörn við hverju bragði, munu þá hljót- ast færri slysin en áður af glímunni. Fyrir nokkrum árum gaf Jóhannes Jósefsson út bók á ensku um íslenzka glimu. Hún var heldur ófullkomin og lítt nothæf til þess að læra af glímuna, bókina sem komið hefir út hér á landi á þessu ári. Glímubókin er í stóru broti. Er henni skift í átta kafla: Inngangur — Almenn atriði — Glímu- brögð (sókn og vörn) — Bylta — Kapp- glímur — Bændaglíma — Nokkrar bendingar — Fyrirmæli um íslenzka glimu. Allir helztu glímumenn landsins hafa unnið að bók þessari og mun þvi lítið um höggstaði á henni fyrir hvern meðal- raann. Eg býst við að þriðji kaflinn valdi helzt ágreiningi. Hann er kjarni bókai’innar. Þar er glímubrögðunum lýst. Hnignun glímunnar yerður að kenna nú er kveðin bragarbót fyrir þá sem vilja kynna sér glímuna gaumgæfilega. Það mun ekki fjarri sanni er eg heyrði mann segja um daginn, að með útgáfu þessarar bókar hafi í. S. í. gert íslenzku glímuna ódauðlega. Bókin er öll hin vandaðasta einkum eru myndirnar betri en maður á að venjast í íslenzkum bókum. Einhvern styi’k hefir í. S. í. úr landssjóði þetta fjárliagstimabil, en skamt mun sá styrkur hafa hrokkið. í formála bókarinnar er tekið fram að sambandið muni gefa smám saman út kenslubækur í ýmsum íþróttum. En það getur því að eins orðið að menn

x

Vetrarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarblaðið
https://timarit.is/publication/523

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.