Vetrarblaðið - 04.11.1916, Qupperneq 16
lll
mim
Bolindefs mótorar.
Uv©2 8V©gfll3, er þessi mótoi’tegund víðsvegar nm heim þ. á. m. einnig í Ame-
riku, áiitin standa öllnm öðrnm framarr
Vegsia þeíiS að verksmiðja sú er smiðar þessa mótora hefir 20 ára reynsln i
mótorsmiði og framleiðir einnngis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu þaui-
vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl-
stöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremur hráoliumótora og flyt-
janlega mótora með 3 til 320 hestöflum.
BOLINDER’S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsnppspretta sem
til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordaelnr.
BOLINDER’S verksmiðjurnar i Stockholm og Kalih'áli, ern stærstu verksmiðjnrnar
á Norðurlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1600 starfsmenn, og er gólfflötur
þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir bátamótora 100.000 □ fet.
Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar
með samtals 350.000 hestöfium eru nú notaðir um allan heim, í ýmsum
löndum, allsstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO-
LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smíðaður af BOLINDER’S verb-
Bmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260
grömmum af hráoliu á kl.stund pr. hestafl.
Með hverjum mótor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar um
uppsetningu og hirðingu.
Fengu Orand Prix i Wien 1873 og sömu viðurkenningu i Paris 1900.
Ennfremur hæðstu verðlann, heiðurspening úr gulli, á Alþjóðamótorsýn-
ingunni í Khöfn 1912. BOLINDER’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand
Prix, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðursdiplómur, sem munu vera fleiri
viðurkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum i sömu grein
hefir hiotið.
Dau fagblöð sem um allan heim eru i mostu áliti mótorfræðinga meðal,
hafa öll lokið miklu lofsorði á BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér á
staðnum eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The
Sbipping Worid, Shipping Oazette, The Yachtsman, The Engineer, The
Marine Engineer & Naval Architect.
Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S
vélar í skip sin, hrósað þeim mjög.
Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjunni: »Eg er
liarðánægður með vélina. Hefi Íátið hana ganga 4 þúsund milur i mis-
jöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana i sundur eða hreinsa hana«.
Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum oít félötrum er
nota BOLINDER’S vélar, eru til sýnis. b
Deir hér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora eru sannfærðir um
að það séa beztu og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. BO-
LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og
flestar tegundir alveg nm hæl. Yarahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á
staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar.
Allar upplýsingar viðvikjandi mótorum þessum gefur
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
Einkasali á íslandi fyrir
J & C. G. Bolinder’s Mebaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofur í
New York, London, Berlin, Wiec, St. Petersburg, Kristjaniu, Helsingfors,
Kaupmannahöfn etc. etc.
PP
mk
mm
WM
ábyrgðarmaður: Björn Ólafsson.
ísafolðarprentsmiðja