Skátinn


Skátinn - 01.01.1914, Qupperneq 8

Skátinn - 01.01.1914, Qupperneq 8
8 SKÁTINN maður og Clive einkabarn hans. Fyrir tæpum tveim mánuðum höfðu þeir verið í London. En við skrifstofustörf líkaði hvorug- um þeirra að vera. þá hafði Ford- ham borist heimboð frá hr. James Macmillan, auðugum bónda í Suður-Ástralíu. Fordham tók boðinu og fór þegar að búa sig undir að yfirgefa ættland sitt ásamt Clive. Eftir skemtilega sjóferð komu þeir til Ástralíu. Mikinn hluta ferðarinnar frá Sydney höfðu þeir farið með járnbraut, en seinni hlutann urðu þeir að fara á hestbaki, og nú áttu þeir aðeins 3 dagleiðir eftir. — „Jæja, þetta dugar ekki,“ sagði Fordham um leið og hann klapp- aði á öxl sonar síns. „Eitthvað í vestisvasa mínum segir mér að ekki sé langt til miðdegisverðar. Viltu ekki fara og ná í töskuna á hnakknum mínum.“ þegar hann hafði gert það, settust ferðalangarnir í skuggann undir stóru tré og fóru að snæða. „Já, ég segi — “ byrjaði Clive. „Uss, uss,“ tók Fordham alt í einu fram í, „það var eitthvað að hreyfast hjá runninum þarna.“ Clive leit þangað, en sá ekkert og öll blöðin voru kyr. Frh. SEATASPJOLDIN KOMA ÚT EFTIR NOKKRA DAGA. - KOSTA 25 AU- M 1. Einfaldar Ifkamsæfingar, 9 myndir. M 8. Björgunarusnd, 7 myndir. M 9. í viðlögum, 5 myndir. M‘ 10. Helstu meiðslaumbúðir, 15 myndir. Hver maður ætti að eignast þau- NB. Séu öll 4 spjöldin keypt í einu kosta þau 95 au. Útgefandi: 1. 1. S. F. R. | Prentsm. Ostlunds.

x

Skátinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátinn
https://timarit.is/publication/526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.