Skuggsjá - 01.01.1917, Page 11

Skuggsjá - 01.01.1917, Page 11
S K l G G S .1 A 29 þættust geta gert vítsu jjegar vínið fór að svífa á ])á. —Fundu minna til ófullkom- leika síns, og Jsóttust góðir fyrir sig. Vana- lega byrjaði einhver í hópnum með hálfri vísu, oftast var f>að sá helmingurinn sem botn er nefndur, tóku jf>á hinir við og hjálpuðuBt að prjóna framan við, svo úr því gat orðið sæmileg baga. Auðvitað ekki nema pegar bezt gengdi. En væri einn — eða fleiri — góður hagyrðingur í förinni, var hann sjálfkjörinn að halda uppi skemtuninni, með nyrri og nyrri vísu. ög víst er það, að margar fjörugar og smellnar vísur fæddust á slíkum glaðværð- ar stuudum, jafnvel þó kalt blési. Gað synir þessi liðuga staka: Vínið kætir seggi’ í senn, sorg upprætir pelinn. Hvort á fætur öðru enn oss þó mæti élin. Ekki voru [>á heklur áhyggjumar þungar ]>ó stuti væri lestin. Dað sannar þessi vísa : Eg þá seztur er á hest ögn með hrestu geði stutt þó lestin mín sé tnest mig ei brestur gleði. ()ft komaal varlegar og viðkvæmar hugs- anir fram í þessum glaðværðar drykkju- bögum, eins og þessi alkunna vísa: Dó eg drekki, -— því eg ekki neita. Ef eg hrekkja engan mann, — ei mig blekkir samvizkan. títundum brjótast fram sorgarandvörp mitt í glensinu og glaðværðinni, það syn- ir stakan: Dó eg sé að gera mér glatt gulls við eyju bjarta, |)að veit guð, eg segi satt sorg mér býr í hjarta. Komið gat það líka fyrir, gamanið tæki aö grána.—Færi að slettast í kekki. Urðu ]>á grófgerðari gletturnar, og varfiernin tninni. Dnð snnnar ]>essi stnkn: Dú ert hrukkótt synda svín, sómakrukkan brotnar þín. Eyðir lukku og eykur pín illa drukkið brennivín. Gat svo farið, að gamankviðlingarnir snérust upp í fuilkomnar níðvísur, sem sjaldan hafa neitt við sig, nema stóryrði og last. Eins og t. d. petta erindi : Ekki níða eg vil f>ig uggur víðis ljóma, þó þú skríðir skammastig skertur pryði’ og sóma. Dó eru sumar skantmavísur svo vel kveðnar, og meinyrtar að þær festast í minni, og oft gripið til þeirra á skemti stundum glaðra drengja. Ein af slíkum vísum er þessi eftir Björn Konráðsson nafnkent tækifæris skáld á vesturlandi, sem hann kvað umJónnokkurn sem kall- aður var sóði: Jón eg sóða svangann tel syndanauð í hrokkinn. Sína móður hfddi’ í hel. Hakkaði dauðanu skrokkinn. Dá er f>essi ekkert hrak: Hvað vilt ]>ú um svikin söngla, sjálfur prakkarinn, sem að dregur á ótal öngla auðinn rangfenginn! Kveðin af Eyjólfi frá Sveinatungu Eða f)á þessi mergjaða staka : Hylur gæran sauðar svarta soltinn úlf, með geði f>ungu. Dúfuauga, höggorms hjarta. Hunangsvörin. eiturtungu. Missagnir eru um, hver sé höfundur þess- arar vísu. Oft voru gáskafullar samræður í sveita- veizlum á Islandi, sem nú eru víst að mestu lagðar niður.— Eitt af verkum hag fræðisanda nútímans. — Einkum var það þegar púnsið tók að örva innri manninn. Dótti það ekki lítill gleði-auki, ef góður hagyrðingur var við staddur. Bar þá löng-

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.