Ungi hermaðurinn - 01.06.1909, Blaðsíða 2
42
Ungl hermaðurlnn.
Litli píslarvotturinn.
Eftir ofursta Eileen Douglas.
Eftir að Jesús var uppstiginn til himna
virðist svo sem lítið hló hafi orðið á of-
sóknum gegn heilagri kirkju.
Þegar vér tölum um kirkju, eigum vér
ekki við hús, sem haft er til opinberrar
guðsþjónustu, eigi heldur við uciun sór-
trúarflokk, heldur alla þá menn, sem
trúðu á lifanda Guð og tilbáðu hann
en ekki skurðgoðin.
Þó að yfir Rómaveldi drotnaði hver
, keisarinn eftir aunan, sem voru heiðnir
og vondir menn, sem kendu mönnum
alt ilt og uppörfuðu þá til verstu hryðju-
verka, var það þó ekki fyr en hór um
bil 20 árum cftir dauða Krists, þegar
Neró keisari kom til ríkis, að hinar
hrœðilegustu ofsóknir hófust gegn kristn-
um mönnum.
Seldir mansali.
Neró var mesti guðleysingi. Hann
drap móður sína og systur, og sórhver
sá maður, sem á einn eða annan hátt
var svo ólánssamur að óvingast við keis-
arann, var vægðarlaust píndur og
kvalinn til dauða. Þó var ekkert það
til, sem Neró hataði meira en kristna
menn, og enginn dauði svo kvalafullur,
að þeim væri ekki of vægur í augum
keisarans. Sagan segir að það hafi ver-
ið eftir hans skipun, að postularnir Pótur
og Páll voru liflátnir. Ofsóknirnar voru
voðalegar á allar lundir. Fjöldi krist-
inna manna flyði burt úr borginni og
leitaði hælis og griða í sveitunum um-
hverfis hana; en hvar sem þeir komu,
vitnuðu þeir fyrir heiðingjunum um
Jesúm, frelsara heimsins, svo að náðar-
boðskapurinn útbreiddist víðar og víðar.
Líka var það, að heiðuir og óguðlegir
menn seldu hina fátæku kristnu menn
stórhöfðingjum í öðrum löndum sem
vinnudýr eða þræla, en þessir vesalings
þrælar urðu oft verkfæri í Guðs hendi
til að leiða marga heiðingja t.il róttrar
trúar á Guð, bæði með orðum og at-
höfnum, bæði konur og karla, unga og
gamla.
í Rómaborg fólu kristnir meim sig í
grafhellunum og hóldu þar smásamkom-
ur og guðsþjónustur til minningar um
trúarbræður sína, sem höfðu liðið píslar-
vættisdauða. Þessir grafhellar voru geysi-
Btórar hvelfingar neðanjarðar, settar í
samband hvor við aðra með mjóum göng-
ura, og voru þessi híb/li nálega undir
allri Rómaborg. Sagnaritari nokkur segir
að þetta hafi í rauninni verið heil borg
neðanjarðar. Menn halda helzt að þessir
hellar hafi fyrst verið grafnir af Róm-
verjum sjálfum til að fá efni í borgar-
múrana og jafnvel í hús líka.
Það var í þessum jarðhellum, sem
kristnir menn voru vanir að jarða ætt-
ingja sína og vini, og þegar einhver dó,
sem hvorki átti ættingja nó fjármuni,
sem nægðu fyrir útför hans, þá var líki
han8 kastað inn í þessar jarðholur.
Árin liðu og ofsóknirnar gegn kristn-
um mönnum hóldu áfram, en þrátt fyr-
ir það breiddist þó kristin trú meir og
meir út, svo það leið ekki á löngu, að
í ölium umliggjandi löndum komu upp
smáflokkar, sem játuðu kristna trú og
vitnuðu um Jesúm Krist.
Cýril var fæddur nálægt 200 árum
eftir fæðing Krists. Hann átti heima í
Sesareu. Foreldrar hans voru auðug og
hann átti mikinn arf í vændum, svo
hann hefði getað hugsað sór að verða
það, sem heimurinn nú kallar miljóna-
raæring.
AUir ættmenn Cýrils voru heiðnir og