Ungi hermaðurinn - 01.06.1909, Blaðsíða 8

Ungi hermaðurinn - 01.06.1909, Blaðsíða 8
48 Úngi'hermaSurfnn Finna, að það er þú sem ræður, Þinni lifir alt af náð; — Alt af náð. — Til böls er enginn borinn herra, Bind þú um vor hjartasár; Láttu syndaþrautir þverra, Þerra burt vor hrygðartár. Lát mig vera hugaðan, Hreinlífati og síglaðan. Finua, að eg er þinn sonur Og þú allra faðiriuti, — Faðirinn. Hvað er æfin? Hrygðin svarta, Heimurittn ef völdum nær, Hvað er æfin? Elskan bjarta, Ef í hjarta’ ei spilling grær. Lát mig vera hjálpsaman, Háttprúðan og trúaðan; — Muiia, hvernig Kristur breytti, Kærleiksmesti bróðiritin, — Bróðirinn. B. Gbrl. Söngvar. Lag: Se vor Skare skal Fjenden slaa. Til er föðurland fríðara en sól, sem þú finnur í trú þitini á Krist. Kringum alföður eilífa stól er þér ætluð og tilbúin vist. Kór: :,: Hnaðsstund! Innan skamms eiga fund allir Krists vinir þar. :,: Upp í ljósanna lifandi borg skal sér lyfta vor frelsaða sál; jafnan lausir við sökttuð og sorg, er vór syngjum guðs eilífa mál. Og um föður alls lífs og alls ljóss óinar lofgjörð og vegsemd og þökk, óma sigurljóð elskunnar hróss, iiieðaií eilífðin bergmálar klökk. Radísur, spinat og höfuðsalat úr garði Hjálpræðishersins fæst keypt dagloga í eldhúsi gistihælisins. Forlagsbókav. Hjápræðishersins. Eftirfylgjandi baruabækitr fást í for- lagsbókaverzlun Hjálpræðishersins eða ltjá foringjum flokkanna: Ongi Hermaðurinn 1. árg. í kápu 80 a. Hvíti kjóllinn hennar Margrétar . 10 — ltakel .......................... 10 — María ........................... 10 — Liltla konungsdóttirin .......... 10 — Barnasöngbókin ......... í kápu 15 — Tvær jólagjafir ............ . ... 10 — Mynd af Kærleiksbatidinu ...... 10 — — — Byssustingsæfingu .... 10 — — — Fánaæfingum .......... 10 — Bókaverzlunin kaupir fullu verði þessi tölublöð af 1. árg. Unga Herm.: 1., 2., 3., 4. og 5. Útg. og ábm. Hj. Hansen adjutant. Greiuarnar þýddar af S. E. Isafoldarprenlsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.