Ungi hermaðurinn - 01.06.1909, Blaðsíða 7
Ungi hermaSurinn
4?
með birstum orðum og þykkjusvip svar-
aði hann:
Þú og móðir þín og frsenka getið far-
ið ykkar veg, eg fer minn.
Litia stúlkan spurði þá í barnslegri
einfeldni: hvaða veg fer þú, pabbi minn 1
Þessi spnrning hreif föður litlu stúlk-
unnar svo, að honum varð alt í einu á-
takanlega ljóst, að hann var á leið til
glötunar. Hann stóð upp, gekk inn í
næsta herbergi, fór þar að gráta og biðja
Guð um náð og miskunnsemi.
Lesari, hvaða veg fer þú?
Barnahjal.
Mamma, kallaði Kalli litli, er hann
kom hlaupandi heim úr skólanum, eg
fekk hæstan vituisburð af öllum drengj-
unum í skólanum í dag í náttúrusögu.
í náttúrusögu, tók móðir hans upp,
hvernig ættir þú, barnið, að vita nokkuð
í náttúrusögui Að hverju varstu spurð-
ur? Kenslukonan spurði mig að, hve
margir fætur væri á hestinum, og eg
sagði fimm. En hesturinn hefir ekki
fimm fætur. Nei, það veit eg vel, en
allir hinir drengirnir sögðu sex, og það
var þó enn fráleitara.
Fósturjörðin.
Island, ísland! — Eg elska’ af hjarta þig
Ættmenna-fold, hvar geymd er þeirrasaga.
Þig, sem að barmi blíðast hjúfrcr mig;
Bernskunnar yndi, vagga minna daga.
Og hvert eg færi’ um fjarlæg höf og lönd
Finn eg það vel, — að þú — sem alt
mitt geymir —
Þótt hlyti’eg ástsæld, awð og trygðabönd -
Æ værir þó mór kærast land í heirni.
Guð! — Heyr þá bæn, sem biður heitt
mín önd,
Blessa þú ísland; — leys þess börn úr
dróma.
ltætist mín ósk, að hugur hver og hönd
Hlutverk sitt inni því til gagns og sóma.
Æskan.
Hvað getur æskan aum og smá,
Sem enga reynslu hefur
Og horfir kvikum augum á
Það, elli vizkn gefur? —
Hún getur vakið vonarbá'i
Og viljann gert að lífi
Og heillað marga hruma sál
Ur hórmunganna kífi.
Hvað getur æskan aum og smá,
Sem enga reynslu hefur
Og kvíðin horfír harmfull á,
Hvað heiminn spilling vefur? —
Hún getur beðið blítt og heitt
Um birtu’ á lífsins vegi
Og hönd guðs fái hugann leitt
Að hinsta skapadegi.
Hvert starf, sem miðar himins til,
Það höndum drottinn vefur
Og láta mun því margt í vil,
Og mátt og vilja gefur.
Hver hjartans ósk só eins og rós
Á okkar föður-barmi.
Hans bliki fögur brúna ljós
í blíðu lífs og harmi.
Bænarljód.
Gef mér guð af gæzku þinui
Ganga þínum vegunt á,
Ekkert gera, aldrei mæla
Orð mór bægi þér í frá.
Lát mig vera hreinskilinn,
Hjartnæman og ódrembinn;