Ungi hermaðurinn - 01.06.1909, Blaðsíða 6
46
Ungl hermaðurlnn.
skipun keisarans böðlunum boðið að háls-
höggva hann. En þegar bútð var að
fullnægja þeirri skipan, s/ndi þessi litli
píslarvottur merki þess, að fyrir hand
an fljót dauðans var nytt sælufult oe
eilíft líf.
Leyflð börnunum að koma.
Þriggja ára gamalt barn, 1/tið og lag-
legt, lá fyrir dauðanum. Faðir og móð-
ir, læknir og vinir höfðu gert alt, sem
í þeirra valdi stóð, til að taka fram
fyrir hendurnar á dauðanum, en alt varð
það árangurslaust.
Móðirin stóð og beygði sig í þögnlli
lirygð grátandi ofan að deyjandi barn-
inu sínu. Erfitt fanst henni nð verða
að sleppa blessnðum drengnum s/num,
dýrasta fjársjóði sínurn á jnrðunni. Tóm-
legt og dauft mundi verða á hoiniilinu,
þegar liið' fjöruga barnakv,-.k hans vwri
þaghað. En brennheit móðurástiu gat
ekki haldið honum. Lífið fjaraði óðum
út, allir stóðu á öndinni og biðu þess,
að dauðans þögli engill legði hönd sína
á barnið.
En alt í einu opnaði drengurinn aug'
un og leit í kring um sig. Því næst
lagði hann aðra litlu höndina sína í
hönd móður sinnar, en hina rétti hann
frá sór, eins og hann rótti hana í ósyni-
lega hönd, varir hans bærðust og hann
hvíslaði þessi inndælu orð :
Aðra hendina í hönd mömmu, en hina
í hönd Jesú; og varðveittur þannig af
tveimur beztu vinunum, stó hann síð-
asta, stutta sporið, úr þessum heimi og
yfir í hinn.
Hvílík huggun fyrir þessa móður!
Hvílík fullkomin huggun ! Hvílíkan bless-
unaiávöxt uppskar hún þegar á þessari
stundu af þvi að hafa sáð fagnaðarer-
indinu um hinn mikla barnavin í hjarta
litla drengsins síns, svo að hann þekti
Jesúm sem bezta vin sinn á himnum,
sem elskaði hanti eins og móðir hans
elskaði hann á jörðunni. Hvílíkur frið
ur, að vita nú litla Iambinu sínuborgið
í faðmi hins góða hirðis; nú gat í sann-
leika enginn skilið hann frá honum.
Hvílíkir samfundir, að hugsa til að sjá
Jesúm og drenginn sinn með útróttar
hendurnar til þess að ná í hendur móð-
ur sintrar og sleppa þeim aldrei framar.
Hve nærri frelsaranum hafði ekki litli
drengurinn hennar komið henni.
Vegtta sjálfra vor og barnantia okkar
skulum við ekki láta dragast að leiða
börnin til Jesú ; hann af náð siitni biður
unt eða jafnvel byður það, af umhyggju
fyrir þessum smælingjum.
Hvaða veg gengur þu?
Fyrir nokkru kont lítil stúlka heim
til sín af kristilegri samkomu sent hald-
in hafði verið í bænum; hún var mjög
hugsandi og undrattdi um það, sem hún
hafði heyrt og sóð.
Þegar hún var sezt við borðið ásamt
heimafólkinu, spurði húu föður sinn,
sem var enginn trúmaður, hvort hann
nokkurn tíma beiddi til Guðs. Faðir
hennar þyktist við þessa spurningu, og
í staðinn fyrir að svara henni sagði hann
í höstum róm:
Er það hún móðir þín eða frænka,
sent hafa komið þessu inn i höfuðið á
þér?
Hvorug, faðir mintt, svaraði barnið;
en prédikarinn sagði að allir trúaðir
ntenn bæðu til Guðs, en þeir sem ekki
bæðu, gætu ekki orðið frelsaðir. Biður
þú, pabbi ]
Þetta var nteira en faðirinn þoldi og