Ungi hermaðurinn - 15.07.1910, Side 4

Ungi hermaðurinn - 15.07.1910, Side 4
52 Ungl hermaSurlnn stórglæpamaður og fantur, svo að allir voru hræddir viS hann, en síSan hann gegnum þínar prédikanir snérist til kristilegrar trúar, er hann orSinn bezti maSur og kemur alstaSar fram til góSs, og þessvega veit eg aS þínar pródikanir eru góSar, því finni eg góSan ávöxt á tró, þá veit eg líka aS þaS muni vera gott tró. Björnstjerne Björnson. f þann 26. april 1910. »Hún er ekki aS berjast fyrir sínum eig- in hugmyndumjen þaS,sem er hiS fegursta í lífinu fyrir hennar sjónum, reynir hún Björnstjerne Björnson. aS útbýta til annara«, sagSi hann einu sinni um einn af foringjuro okkar, sem var úti viS Herópssölu. Nú er hann ekki lengur þessaheims; en margir hinir fögru sálmar hans, sem hann gaf oss, munu lifa á meSal vor; og þjóS vor mun á komandi tímum lotn- ingarfylst minnast hins sveipaSa skáld- höfðingja frá AulestaS, meSal hinna ágætu sona Norvegs. Hugprúður drengur. Fyrir nokkrum árum var kristniboSi einn myrtur í Kína ásamt konu sinni og tveim- ur ungum börnum, en elzti sonur þeirra hjóna var heima í Englandi og kom3t því hjá aS hljóta sömu æfilok og for- eldrar hans og systkini. Þegar morSfróttirnar bárust til Eng- lands, sögðu menn frá þeim í svo fáum orðum, sem unt var, í áheyrn drengs- ins sem þá var aðeins 11 ára. Sorg- mæddur og harmþrunginn hlustaði hann á þessa harmafregn, en henni fylgdi þó sú gleSifregn, að foreldrar hans og syst- kyni hefðu verið trú til dauðans og að þau hefðu nú öSlast lífsins kórónu að sigurlaunum. — Næstu þrjá daga tal- aði drengurinn ekki orS og var sem utan viS sig, en á fjórða degi kom hann aftur til sjálfs sín og þaS fyrsta sem hann sagSi með tárvotar kinnarnar, voru þessi orð: »Þegar eg er fullorðinn, skal eg ferSast til þess lands, þar sem foreldrar mínir og systkini voru líflátin, til aS boða kristna trú og útbreiða þar náðar- lærdóminn«. ÞaS endurtekur sig enn í dag, að blóð píslarvottanna er útsæði kristninnar, það standa mörg Jesú vitni í dag á orrustu- velli kristniboðsins, einmitt á sama stað og einn eða fleiri af ættingjum þeirra áður létu lífið fyrir Jesú nafns sakir. — GuS blessi allar þær þúsundir sálna.

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.