Ungi hermaðurinn - 15.08.1911, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 15.08.1911, Blaðsíða 7
Ungl hermaOurinn 63 Ungur píslarvottur. Vór, sem oft verðum að áminna um að lesa Guðs orð, ættum ekki að gleyma því, hvernig það fyrir 400 árum gekk til fyrir þeim, sem gjarnan vildu lesa það, og hvernig mundi verða, ef biblían væri aftur tekin frá oss. Það var á siðbótartímanum í Lund- únum; Guðs orða ljós var byrjað að skína í landinu, biblían var lesin á laun af mörgum og ljós sannleikans var byrjað að vinna sigur yfir páfadómsins myrkri. William Hunter var ungur lærisveiun í Lundúnum, stiltur og staðfastur, en þó glaður og kátur, og það var alvara í áformum hans. Biblían, sem hann hafði haft með sór úr foreldrahueum, var daglega lesin í litla herberginu hans. Um páskaleytið skipaði hin katóiska kirkjustjórn að allir skyldu mæta við hamessuna; en Hunter svaraði: Það get eg ekki, því það orð, sem eg hefi lesið í bókinni, bannar mór að tilbiðja hégómlega hluti. Svo var honum visað úr skólanum og hann sendur heim til sín út á- landið. Þar fann presturinn hann einn dag lesandi í biblíunni, sem var bundin við lestrarskáborðið. Ætlar þú að verða prestur, spurði hann. Hunter var óviðbúinn, en unglingur inn svaraði: Nei, eg les Guðs orð fyrir mína eigin sá) og mór til frelsis. Veiítu það þá ekki, drengur, að það getur orðið til þess að þú verðir brend- ur? Ert þu metnaðargjarn og hugsar þú þór að verða viðfrægur á þann hátt, spurði presturinn í háði. En Hunter svaraði alvörugefinn: Nei, eg óska einungis að lifa lífi mínu í ró og friði eins og Guðs barn og þess vegna lesa hans orð. Svo var Hunter kærður og settur- í fangelsi fyrir það, að hann ekki vildi hlýða kirkjustjórninni. Þar varð hamj að sitja í 9 mánuði og þola bæði hungr ur *og kulda og allan illan aðbúnað, etl það sneri ekki huga hans. Hann var jafn staðfastur i áformi sínu fyrir þVí. Svo lót biskupinn kalla hann fyrir sig. . . . Það er eitthvað varið í þouuan dreng, hugsaði hann, þegar hann sá Hunter og bauð honum 400 krónur, ef hann vildi hlýða kirkjunni. En Hunter svaraði djarflega : Nei, eg vil ekki, get ekki og skal ekki afneita Guðs sanuleika. Þá hniklaði biskupinn brýrnar og brópaði: Svo sannarlega skalt þú brenn- ast. Hunter var svo fluttur í kerru böð. ulsins til Brentwoodsted Cross, þar sem rann8Óknarrótturinn var haldinn. For- eldrar hans mættu honum þar, en ekki til að kæra hann né til að barma ser yfir forlögum hans. Guð blessi þig óg varðveiti trú þína, sonur minn, sagði faðirinn um leið og hann faðmaði hatin að sór, og móðir hans þrengdi sór upp að hnnum og gekk við hlið hans mitt í mannþýrpinguuni og sagði: Eg er ham- ingjusöm og glöð yfir því, að hafa fætt og fóstrað slíkan son sem þig, elsku barnið mitt; látum ekki dauðanu hræða oss, því þetta er ekki nema litla stund, sem vér verðum að skilja. Á rannsóknarstaðnum féll William Hunter á knó og bað til Guðs með upp- lyftum augum: Sundurkramið hjarta munt þú, ó, Guð, ekki fyrirlíta. Þá reisti dómarinn sig og sagði: Will- iam! sjá hór er bróf frá drotningunni. Þú þarft ekki að deyja, segðu þig að eins lausau frá trúarvillunni og svo er

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.