Ungi hermaðurinn - 15.05.1912, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 15.05.1912, Blaðsíða 7
Ungl hermaBurlnn. 3ð koimr, sem hrópuðu upp af gleði. Litla stúlkan yrti aftur á vagnstjórann seg- jandi: Herra, má eg leggja mig hérna ut af þangað til við komum til himna- n'kis? Já, svaraði hann. Viltu vekja ■uig þá, svo að eg geti sóð hana mömmu nn'na og Jesúm og litlu stúlkuna þína, því eg óska svo innilega að sjá þau öll. Vagnstjórinn svaraði blíðlega og brosti gegnum tárin: Já, kæri engill. Guð ^lessi hana, hrópuðu nú aftur margir af ferðamönnunum. Hún sneri sór aftur að vagnstjór- anum og sagði: Hvað ú eg að segja f’tlu stúlk unni þinni þegar eg sé hana; á eg að segja hanni, að eg l’afi séð hann Pabba henn- ar á brautar- veg' Jesú ? Þessi orð hr>fu hann 8vo. að tárin 8 uý hrundu Af munni barna og brjóstmylkinga hefir þú þór lof tilbúið, segir ritningin. Eg spyr lesarann vinsamlegast: Hvaða braut gengur þú; er það syndarinnar breiða braut, eða gengur þú heilagleik- ans braut, — himnesku brautina? — Þar skal verða brautarvegur, sú braut skal kallast hin helga (Esjas 35—8). Jesús Kristur sjálfur er sá helgi braut- vegur: Eg em vegurinn (Jóh. 14, 6.). Og ef þú kæri lesari minn óskar að ganga þá braut, er til lífsins leiðir, þá Holdsveikisspítalinn á Laugarnesi. ofs-n eftir kinnum hans, og hann fóll á 6 v>ð hlið hennar, öðruvísi virtist hann ekki ge(;a 8varag gpurningu barnsins, nema með þvl að leita Krists undireins; °g rett í þvt nálægðumst vór næstu '^gnstöðvar og meðhjálpari vagnstjórans allatSi upp vagnstöðvarnafnið, og bað Vagnstjórinn hann að sinna störfum sín- hlytur þú að koma að krossi drottins, því að kroHsinn hans eru aðalstöðvarnar, þar og hvergi annarsstaðar getur synd- arinn komist inn á himnesku brautina, og alt það, sem af þór er heimtað, er einlæg iðrun og lifandi trú, því að sjálfur hefir Jesús borgað farbrófið með sínú úthelta blóði á Golgata. Um / þetta skifti, sökum þess að hann v*ri vant við kominn. Eg þakka Guði fyrir, að eg var sjón- arv°ttur að þessu, og það sárnaði mór, að einmitt nú varð eg að fara úr vagnlestinni. Endurgoldinn kærleiki. Rósa Bonheur, hinu nafnfrægi djúra- málari, virtist ekki hræðast dyrin. Hún

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.