Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Blaðsíða 4

Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Blaðsíða 4
36 Ungi hermaðurinn. Hvernig Hoskins frelsaðist. Eftir^komm. Evu Booth. Hann kipti í taumana svo þeir skár- ust inn úr skinninu á höndunum á honura, en hesturinn hafði trylst og lót ekki að stjórn. — Þegar Hoskins beygði út af veginum móts við hús sitt til að borða þar miðdegisverð, mætti augum hans sú sjón, sem hjá flestum öðrum mundi hafa vakið bæði glaðar og viðkvæmar tilfinningar. Á tröppunum fyrir framan hús hans sat Betty litla, dóttir Jensens, og yngsta dóttir hans, Bella, og hélt Betty henni fast upp að sór. Stóru og bláu barns- augun horfðu með aðdáun og kærleika á hið bjarta barnsandlit, sem hallaði sór upp að henni. Eldri stúlkan söng með skærum rómi söng nokkurn með yndislegu lagi svo að maðurinn nam staðar til að hlusta; en þá þagnaði söngurinn. Eldri stúlkan tók hendur hinnar yngri, lagði þær saman og hólt þeim þannig meðan hún bað með lok- uðum augum: Guð, sem elskar börnin blíð, Bú þú hjá oss alla tíð; í friðarhendur, faðir, þfnar Fel eg líf og sálu mína. Með miskunnarlausri harðýðgi var tekið fyrir munninn á henni. Undar- legt töfraafl virtist í fyrstu hafa hrifið Hoskins við að hlusta á sönginn og nú þaut hann eins og vargur í börnin: Isabella skal ekki læra að biðja á þenna hátt, sagði hann fokvondur um leið og hann hratt Betty ofan af stiga- palllnum, en tók dóttur sína og bar hana inn í húsið. Betty fór stynjandl og grátandl út fi fltrætið, I>ó yar það ekki qt af meiðslum þeim, sem hún hafði fengið, og var þó annar handleggur hennar bæði blár og bólginn, að hún grót. Hún var ekki vön að kvarta, en í þetta sinn túk svo fftst I tanmaaft að peir fl&^1

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.