Ungi hermaðurinn - 01.09.1916, Síða 6

Ungi hermaðurinn - 01.09.1916, Síða 6
70 Ungl hermaöurlnn. Dogleg stulka. Exaudun heitir lítill bær, sem er í hóraölnu Les aux ífievres í nánd viö París. Þar á innan skamms að reisa standmynd af ungri stúlku, Madeleine Daniau að uafni; hún hefir áunniö sér aðdáun og þakklátssemi allra bæjarbúa. Vór viijum segja sögu þessarar ungu stúlku hór, því hún er svo ijóst dæmi upp á dugnað og lmgprýði franskra kvenna á þessum ófriðavt/mum. Faðir Madeleine var bakari í Ex- audun, en hann vaið, eins og allir aðrir vopnfærir menn að yfirgefa stöðu sfna og ganga í heriun í ófriðatbyrjun. Haun vatð að yfirgefa tvö móðurlaus börn sín, Madcieine, tæpra 15 ára, og Charlps, sem ekki var fullra 12 ára. Daniaii var eini bakarinn í bæitunt, og þegar hann var farinn, spnrðu mentt: »llver b ikar nú liunda okkttr brauðin?« Madeleino vissi ekki nema eitt svar við þeirri spurningu og liún svaraði því eitts og Gustav Vasa fyrir orust una hjá Btunkeberg: »Þar geri eg!« Og h|án tók undir eins til starfa. Eu það er nú ltægra sagt cn gert, að baka brauð þegar kunnáttuna vant- ari og það lá við sjálft, að hún gæfist upp þegar hún sá árangurinn af fyrstu tilraun sinui; en sem betur fór, var það ekki nema rótt í svip. Hún reyndi aftur og reyndi að gera sór sem glögg- asta grein fyrir þvf, hvernig faðir hennar hafði farið að, og að lokum tókst henni að hitta róttu aðferðina og tilraunin lánaðist ágætlega. Síðan hefir Madeleine og bróðir hennar í 19 mánuði bakað nóg brauð handa öllum bæjarbóum á hverjum degi, og þó vér gerum ráð fyrir því, að bærinn só lítill og þar sóu í hæsta lagi 700 íbúar síðan ófriðurinn byrjaði, þá þarf samt sem áður í kringum 140 brauð á hverjum degi og Madeleine hefir eflaust þurft á öllum kröftum sfnum og kjarki að halda til þess að geta enzt til þessa í hálft annað ár. Saga þessi barst til eyrna Poincaró Frakkaforseta, og einn dag barst svo Madeleino bróf frá forsetanum, skrifað nteð eigin hendi, og þakkaði hann henni þar fyrir hið stórfelda dæmi upp á föðurlandsást, sem hún hefði sýnt landi sfnu. Með bréfinu fylgdi hið mesta heiðursmerki, sem hægt er nð sæma franska konn, La Croix de Lorraine. — S/ðan ætla hinir þakklátu Exauduu-búar að reisa staudmynd af Madelaine á torginu fyrir utan búðar- gluggatta hennar, og Madeleine er vel að bæði heiðursmerkinu og standmynd- imti komin, því fáar 15 ára gamlar stúlkur rnunu leika það eftir henui, sem hún hefir gert. (Eftir »Magne«) ---------«.>.><•-------- Þau fjögur tró. Það er sagt svo frá, að maður nokk- ur hafi gengið út í skóg með einum af lærisveinum sínum. Þessi gamli maður hólt kyrru fyrir við fjórar jurtir. Fyrsta jurtin var nýlega byrjuð að spíra, hin var búin að festa rætur sínar í jörðina, þriðja jurtin hafði fallegt blóm, en sú fjórða var stofnhátt tró.

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.