Ungi hermaðurinn - 01.09.1916, Page 7

Ungi hermaðurinn - 01.09.1916, Page 7
Úngi hermaðurlnn. Maðurinn sagði: »Rífðu fyrstu jurt- ina upp!« Drengurinn reif hana upp hœglega. »Rífðu hina!« Það gjörði hann líka, en honum fóll það dálítið örðugra. »Svo þá þriðju!« En þá varð hann að nota allau styrkleika sinn og tók á með báðum höndum áður en jurtin lót undan. »Nú skalt þú reyna við þá fjórðu«. En er drengurinn lagði hönd sína á stofuiun og ætlaði að rífa tróð upp, var það svo rótgróið, að það bifaðist ekki við tilraun hans. Þá sagði kenn- arinu: »Þannig er það með galla vora, sonur minn. Meðan þeir eru að vaxa er lafhægt fyrir oss að rifa þá upp. En fái þeir tækifæri til þess að festa ræt.ur í hjörtum vorum, getur enginn mannlegur kraftur rifið þá í burtu. Það er að eins Guðs almáttuga hendi, sem megnar það. Taktu eftir byrjun- inni!« Huu þekti kann á'ður. Morgun nokkurn kom lítil stúlka inn til móður sinnar og sagði: »Mamma, mig hefir dreymt svo vel!« »Hvað hefir þlg dreymt, góða mín?« »Mig dreymdi eg væri í himninum. Og sá fyrBti sem mætti mér þar var bekkjarleiðtoginn minn í sunnudaga- skólanum. Hún sagði við mig: »Góða barn, en hvað það gleður mig að sjá þig hór«, og hún tók í höndina á mór n og sagði: »Eg vil sýna þór nokkra forfeður og spámenn sem við töluðum um á jörðinni«. Og hún lét mig koma fram fyrlr Abraham, Jósef, Móses, Elías, Daníel og — — — —«. »Hættu, hættu!« kallaði móðir henn- ar. »Sýndi hún þér ekki Jesú fyrst?« »Nei, þess þurfti hún ekki«, sagði litla stúlkan. »Hann þekti eg á jörð- uuni. Oss öllum eru gefin þau for- róttindi að geta hór á jörðunni þekt Drottin Jesús. Ef við ekki kynnumst honum hér, getum við aldrei samein- ast endurleysta skaranum hinu megin. Ekki þú, pabbi! Lítill drengur, sem vanur var aö koma á barnasamkomur, lá fyrir dauð- anum. Fáum klukkutímum fyrir and- látið, söng hatin svo hátt, að móðir hans fór inn til hatis til þcss að heyra sálminn. — Mamma, eg Byng mætasta sálnt- inn hennar systur minnar, sagði biuin. — Af hverju synguiðu Imnu svo hátt, litli vinur minn? — Vcgna þess að eg er svo glaður. Rótt áður en hann sofnaði kallaði hann : — Pabbi, pabbi! taktu mig pabbi. Faðir hans hljóp að og œtlaði að taka litla drenginn sinn í arma sína, en haun sagði brosandi: — Það varst ekki þú, pabbi; en minn himneski faðir kemur nú og tek- ur mig til sín. Síðan lokaði hann augunum, til þess að opna þau síðar í öðrum heimi.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.