Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Qupperneq 5

Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Qupperneq 5
Jóla- Ungi Herroaðurinn. 93 þess að þeir tilbáðu barnið, þrátt fyrir fátækt þess, — það var trúin. Já, mikil var trú þeirra, og þess vegna gáfust þeir ekki upp, en leituðu þar til þeir fundu, og þrátt fyrir að þeir sáu ekkert stórt, er þeir loksins náðu tak- markinu, raskaðist trú þeirra ekki. Það er nú hið nauðsynlegasta fyrir oss sem lifum, að við eins og vitringarnir finnum Jesúm Krist. Það gildir ekki einungis fullorðna fólkið, heldur líka börn- in og unglingana, Já, þvi fyr sem maðurinn finnur Jesúm, því betra. Þvi Jesús er einmitt hinn góði og sanni vinur og leiðsögu- maður, sem hinir ungu þurfa með, til þess að rata gegnum lifið, og ná til föðurhúsanna hjá guði. Það er miklu léttara fyrir þig að finna Jesúm en það var fyrir vitringana, og það er miklu létt- ara fyrir þig að trúa á hann en það var fyrir þá. Ekki þarft þú að ferðast langa leið. Nei, þú getur leitað hans og fundið hann á heimili þinu, ef þú biður hann þar í anda og sannleika. Ekki þarft þú heldur að efast um vald Jesú og dýrð. Þú hefir lesið um almætti hans og dýrlegan sigur yfir dauða og Hann er fæddur, fædduT góði frelsarinn, friður er um jiirðn, sæ og himininn. Látum glaðir ljúfan lil,óma lofsönginn. Lausnarinn er meðal vor.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.