Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Page 4
84
Ungt hermaCmrlnn.
íí Poona, og hún mun senda mig <
Bkólann, þar Bem hún systir mín er«.
>SegSu mór þá hvar þesBl systir þín
er?« >Hún er í skóla HjálpræSishers-
ins«.
Lestarstjórinn fór með drenginn til
yfirmannslns og endurtók þaö sem
Slngoo hafðl sagt honum. Hann komst
við og skipaði að flytjá hið foreldra-
lausa barn til Poona. Og þannig at-
vikaðist það, að Slngoo kom þennan
morgun til ensku konúnnar, eftir margra
daga ferð. Allir voru í fasta svefni i
húsinu þegar Singoo kom. Loksins
vaknaði Þjónninn við kveinið í drengn-
um og þegar hann kom út sá hann
einhverja veru Uggja í kryppu fyrlr
utan. Hann hólt að það væri vofa,
og fór inn aftur og skelti hurðinni <
lás.
Litli drengurinn sem var svo þreyttur
og svangur, að hann gat ekki staðíð
upp, grót enn meir og nú vaknaöl
frúin við grátinn, og þegar hún kom
út, varð hún ekki Ktið hissa á að finna
barnið, sem hafði verið tínt svo iengi.
Hún lét hann undir elns fá mat, og
þegar hann svo var búinn að sofa,
sagði hann henni hina sorglegu sögu
sína og bað hana að koma sór til
systurinnar.
Kapteinnlnn fór að taka á móti
Slngoo þegar von var á honum, systir
hans beið með óþolinmæði.
En þegar hún sá hann fór hún að
gráta og sagði: ))Þetta er ekki bróðir
minn, Slngoo var ekki svona horaður«!
Hún reyndl þó að tala við hann, en
< þessi 2 ár hafði hún gieymt hind-
ustanska málinu og gat að eins talað
maratlsku. En alt < einu mundi hún
nokkur orð úr málinn sem hún hafði
talað heima, og þegar Singoo skyldi
það og svaraði, þá gekk hún úr skugga
um að það var bróðir hennar.
Hún grót af gleöl og faðmaöl hann,
kraup á knó og þakkaði Guði sem
hafði gefið henni bróður hennar aftur.
Svo fór Singoo að læra að tala mara-
tisku og Rajma gat brátt talað vlð
hann um Jesú.
Skömmu síðar fór Singoo svo <
annan skóla, þar sem hann getur lært
alt sem hann þarf með < framtíðinnl.
Hann mun eflaust með aldrinum iofa
Guð sem leiddi hann á svo dásamlegan
hátt eins og stendur <91. sálmi Davíðs
11. versi: »Hann muu bjóða englum
sínum að gæta þín, og þeir munu
varðveita þig á öllum vegum þínum«.
Hvernig Guð lítur á oss.
Það er sagt að Carlyee hafi einu
sinni numið staðar á götuhorni, þótt
hann ætti á hættu að verða troðinn
nlður, og tekið eitthvað upp, sem hann
þerraði vaudiega eins og það væri
gimstelnn og lagði það svo á þurran
stað á gangstóttinni. »Það er bara
brauðskorpa«, sagði gamli maðurinn,
»en hún móðir mín kendi mór að eg
ætti aldrei að láta neitt fara til spillis
— og síst af .öllu brauð, þvi það er
meira virði en gull.
Eg er vlss um að fuglarnir, eða þá
einhver svangur hundur verður feginn
að borða þeasa skorpu. Þessi um-
hugsunarháttur minnir okkur á þa®
hvernig Guð Ktur á manninn sem ber
merkl hans á enni sór. Hinn minsti
vottur hins góða er honum hellagur.
A meðan maðurlnn er meðtækilegur