Ungi hermaðurinn - 01.02.1920, Page 7

Ungi hermaðurinn - 01.02.1920, Page 7
Ungi hermaðurinn 15 gekk út til svarta barnahópsins; þau hvísluðu öll í munninn hvert á öðru: »Móðir, lánaðu okkur lykilinn!* þau báðu svo alvarlega, að hún gat ekki neitað þeim, og uppfylti þess vegna ósk þeirra. Það leið góð stund. »Hvert hafa hörnin faríð«, hugsaði hún! því hún heyrði ekki eða sá eitt ein- asta af þeim. Hún varð óróleg og gekk út &ð kirkjunni, og hvílík dýrðleg 8íón var það ekki, sem mætti ^ugum^ hennar. ÖU svertingjabörnin krupu í hring á gólfinu og sögðu himna- íöðurnum frá sorg sinni og báðu hann um að lækna föður þeirra °g láta hann lifa. Frúin læddist inn aftur glöð yfir Því sem hún hafði séð, og full- viss um að Guð hafði heyrt bæn harnanna. Það leið heldur ekki á iöngu þang- til hitin fór að mínka og kraft- arnir að aukast, og nokkrum dög- UtQ seinna veittist börnunum sú Sleði, að sjá föður sinn friskan, sem 'iandi sönnun þess, að Guð heyrir haenir. -®Ui þessi litlu svertingjabörn geti ekki kent okkur eitthvað? yidum við ekki stundum gleyma við megum koma með alt til Jesú8? Je8ú langar aðeins til þess að 1 komum með alt til hans, hann hefir sjálfur sagt; Biðjið og yður mun veitast.« Og ef vér komum til hans eins og hlýðin börn, hjálpar hann oss og gefur oss meir en við höfum vit á að biðja um. Ekki þii pabbi! Litill drengur, sem vanur var að kom á barnasamkomur, lá fyr- ir dauðanum. Fáum klukkutím- um fyrir andlátið, söng hann svo hátt, að móðir hans fór inn til hans til þess að heyra sálminn. Mamma, eg syng mætasta sálm- inn hennar systur minnar, sagði hann. Af hverju syngurðu hann svo hátt, litli vinur minn ? Vegna þess að eg er svo glaður. Rétt áður en hann sofnaði kallaði hanní Pabbi, pabbi! taktu mig pabbi. Faðir hans hljóp að og ætlaði að taka litla drenginn sinn í arma sína, en hann sagði bros- andi: Það var ekki þú, pabbi; en minn himneski faðir kemur nú og tekur mig til sín. Síðan lokaði hann augunum, til þess að opna þau síðar í öðrum heimi Söngvar. Lag: Klippe, du som brast for mig. 0, þú bjarg, sem brast fyrir’ mig, Geym mig, geym mig, Arma þina í tak mig, Geym mig, geym mig vel!

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.