Ungi hermaðurinn - 01.02.1920, Blaðsíða 8

Ungi hermaðurinn - 01.02.1920, Blaðsíða 8
16 Úngi hermaðurlnú Alt frá minni ungdómstíð, Æfin verður blíð eða’ stríð, Unz til þin í Ijósið líð, Geym mig, geym mig vel. Þar er engin hrygð né harmur Hvorki’ í lengd né bráð. Ó, þú bjarg, sem brast fyrir tnig, Geyra rrig, geym mig. Hald mér æ frá syndastig, Geyœ mig, geym mig vel. Leið mig, Guð, því leið er hál Lát ei heimsins glys né tál Granda minni góðu sál. Geym mig, geym mig vel. Með sinu lagi. Þér englar ljóss í lifsins rann, u, lofið, herrann Krist, Og krynið dýrðarkonung þann, Já, krýnið. göfgið, tignið Drottin Jesúm Krist. K ó r: Krýnið kónginn Krist,:,: Krýníð, göfgið, tignið, Elskið Drottin Jesúm Krist. Þér lýðir heims und himni blá* Er heill sú auðnaðist, Við Jesú hjarta frið að fá. u fagnið, miklið, elskið Drottin Jesúm Krist Hve fögur stund, er frelsisrós Ei framar getum mist, En ávalt sjáum lifsins Ijós: Vorn lávarð, konung, herra, Drott- in Jesúm Krist. Syng hallelúja, hersveit lausnar- ans, Hver, sem á hann trúir, lofi nafnið hans. Hann oss réttir ljúfa líknarhönd, Leysir af oss Byndarinnar bönd. Frá sammdagaskólanum. Smmudagaskólalexíur. Sunnud. 29. febr. Mark. 6,14.—29. — 7. Marz - 7,24.-30. — 14. — — 10,13.-16. — 21. — Lúk. 10,38.—42. — 28. — Mark. 10,17—27. Vikuleg biblíuvers til að læra utau að. Sunnud. þ. 29. febr.: »Jóhannesvar logatidí og skínandi ljós«- Jóh, 5, 35. — - 7 rnarz. »Mikíl er ti'á — - 14. — — - 21 — — • 28 — þín kona Matt. 15, 28. »Látið börniu koma til míu. og bannið þeim það ekki«- Mark, 10, 14- «Marta, Marta! Þú hefir mikla áhyggju og umsvif fyrir' mörgu en eitt er nauðsyn- legt. Luk. lO- 41.« >Kom, fyJf mér og tak » þig krossinn*- Mark. 10. 21- Gleðistað með gullnum hliðum Getur’ ei dauðinn náð. Útg. og ábm.: S. Grauslund. ísafoldarprentBmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.