Ungi hermaðurinn - 01.06.1920, Blaðsíða 3
Ungl hcrmaSurlnn
43
En hvernig öðlaBt uuglingarnir
trúna?
Páll segir í bréfi sínu til Róm-
verja 8. ÍT., að trúin komi fyrir
heyrnina — fyrir að heyra Guðs
orð.
Komið þið unglingar, þar, sem
Guðs orð er haft um hönd?
Venjulega er það ekki liaft um
hönd í danssölunum, í kvikmynda-
húsunum, og heldur ekki á iþrótta-
stöðunum. Eg gekk yfir íþrótta-
svseði kvöld eitt, þar sem nokkr-
ir stórir drengir voru kófsveittir
við knattspyrnu, en — æ, hvað
þeir bölvuðu.
Nú, sjáið þið til, unglingar —
líkamleg, æfing er til lítils nýt,
en guðhræðslan er til allra hluta
nytsamleg. En þá verðið þið að
koma þar sem Guðs orð er haft
utn hönd, og varðveita það svo
í góðu og siðsömu hjarta. Já, þá
skeður hið mesta kraftaverk þeg-
&r ein sál snýr sér frá myrkrinu
«1 ljóssins.
J. Harlijk.
--------g»»<e=> —----
PaMíahsami,
Kómverskur læknir var eitt
sinn á gangi með vini sínum um
fátækruhverfi borgarinnar. Þá
hom kona nokkur, sem hafði fal-
^ sig bak við tré, skyndilega til
^eirra, og rétti fagran fjóluvönd
lækninum, og flýtti sér burt.
Hún var fátæklega klædd,
og þegar læknirinn festi
fjólurnar á brjóst sér án
þess að segja eitt orð og án þess
að gefa konunpi nokkuð fyrir
þær, undraðist vinur hans og
ætlaði að flýta sér á eftir kon-
unni til þess að gefa henni aura,
en læknirinn aftraði honum og
sagði: »það myndi að eins særa
hana«. Því næst sagði hann vini
sínum, að sér hefði tekist að
bjarga barni hennar, sem var
veikt af barnaveiki. Hún var á-
kaflega glöð og þakklát, en pen-
inga hafði hún enga, og hún fór
þess vegna snemma á fætur á
raorgnana og týndi fjólur, sem
hún á hverjum degi kom í veg
fyrir hann með. Fyrst ætlaði
læknirinn að borga honni þær,
en augnaráð hennar kom honum
til þess að liætta vð það, »eg
vogaði ekki að gefa henni pen-
inga«, sagði hann um leið og
hann hagræddi fjólunum með
rae8tu nákvæmni.
»Og þetta gieður þig virki-
lega?«, spurði vinur hanns.
»Já, sannatlega, þær fylla starfs-
dag minn af unaðslegum ilmi,
þær eru sólargeislar sem verma
mig, já, þær eru mér meira virði
en gjafir ríku sjúklinganna minna,
því þær koma mér í samræmi
við fagra sál«.