Ungi hermaðurinn - 01.11.1920, Side 3

Ungi hermaðurinn - 01.11.1920, Side 3
Ungi hermaðurinn 83 Fransknr „Gnðs signr11. Hann Ólafur, sonur Hjálpræð- isherforingjanna var líkur öðruni drengjum á hans aldri, hávær, metorðagjarn, greindur og hann lagði margt á ráðin um framtíð- ina. Honum hætti líka við að vera mikillátur og sjálfgóður. Hann eíaðist ekki um það, að hann gæti séð um sig sjálfur í lífinu, og Jiann óraði ekki einu sinni fyrir erfiðleikum lifsins eða freistingum götulífsins. Iiann Ólafur ttúði á Guð, for- eldrar hans voru Hjálpræðisher- foringjar, og þau höfðu kent hon- um að spenna greipar í bæn, og biðja um fyrirgefniugu fyrir öll öín glappaskot, og þau höfðu inn- prentað honum að segja altaf satt. Einlægnin hans (dafs var eiu af beztu lyndiseinkunum hans; en það var eitt, sem var honum til mikils ama, og þó vildi hann varla kannast við það fyrir sjálf- um sér hvað þá öðrum, fyrst og fremst af þvi, að liann fyrirvarð aig fyrir það, í öðru lagi af þvi, að það kom í bága við samvizku hans, ‘og í þriðja lagi af þvi, að það var rödd innra hjá honurn sem kallaði hann skrœfu — hann vi8si að hanu átti nafnið skilið; ea hann vildi ekki kannast við það. Af hverju var liann skræfa? Hann forðaðist að koma með for- eldrum sínum út, af því að þau voru í einkennisbúningi Hjálp- ræðishersins. Hann skildi ekki hvað það var mikils virði fyrir hann, að þcir sem Guð hafði sett yfir hann voru Hjálpræðisherfor- ingjar, þessvegna fanst honum það ranglát auðmýking að láta sjá sig með þeim opinberlega. Þegar drengirnir í skólanum stríddu honum með því að kalla á eftir horium: »Hjálpræðisher- maður*, þá sneri haun sér við og sagði: Þó að foreldrar mínir séu Hjálpræðishermenn, þá er það ekki sama sem að eg sé það. Með þessum orðum hélt hann að hann myndi vaxa i augum félaga sinna; en i sínum eigin augum minkaði hann, hann breytti á móti samvizku sinni. Hann var ekki hamingjusamur, hann barðist við sjáifan sig, stund- um bað hann Guð um að hjálpa sér. Þegar hann fór heim með foreldrum sinum af sainkomum, ásakaði samvizkan hann, svo að hann vissi ekki hvað hann átt að gera af sér. Einu sinni reyndi hann að verða betri. Foreldrar hans, sem elskuðu hann og langaði til þess að hjálpa honum, báðu haun urn að bera ofurlítið barnahermannsmerki, og hann gerði það; en eftir fáa daga tók hann það af sér og lagði það til hliðar. Foreldrar

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.