Ungi hermaðurinn - 01.11.1920, Side 6
86
Uugl hermaðurtmi.
áfrarn og reyndi að stinga hnikl-
inum út og inn um flækjuna,
þangað til hann var orðinn alveg
uppgefinn. Lokeins stóð hann
upp og lagði flækjuna í keltuna
á mömmu sinni.
»Nei, hvað er að sjá þetta,«
sagði móðirin, »þú hefir bæði slit-
ið bandið og flækt það, svo að eg
held helzt að það sé ónotandi*.
Þegar nú Arni litli beigði höf-
uðið og tárirr runnu ofan eftir
kinnum hans, þá lagði hún
mamma hans handlegginn yfrum
hann og sagði:
»Arni, veiztu hvað bandið myndi
segja við þig, ef það gæti talað?«
»Nei, mamma«.
Fyrst og fremst myndi það
segja: »mamma hefir þó bezt
vit á því, ef þú hefðir látið
hana hjálpa þér, þá hefði aldrei
farið svona illa fyrir þér, af
hverju varstu óhlýðinu við hana,
og lézt mig ekki vera á stólnum ?
Og svo myndi það segja þér, að
þolinmæði myndi hafa kornið þér
til þess að reyna að vinda það
varlega; en óþolinmæðin þín
sleit það; viltu muna eftir þess-
ari kenningu?*
»Já, mamma«, svaraði Árni
litli.
Og ef til vill geta fleiri dreng-
ir og stúlkur lært af þessari sögu
ura rauða ullarbandið
„Eg Yil syngja fyrir þig mamma“
»Kemur hún mamma ekki bráð-
um?«
»Jú, barnið mitt; en viltu nú
ekki reyna að sofa svolitla stund?«
Þetta samtai fór fram í sjúkra-
herbergi.
í litlu rúmi lá kryplingur,
drengur sjö ára gamall; hjúkr-
unarkonan stóð hálfbogin yflr
honum og strauk blíðlega hárið
burt frá hinu föla. andliti.
Veslings vanskapaði líkaminn,
'sem aðeins var hulinn með þunnri
voð, virtist lítill til þess að vera
sjö ára barnslíkami; en stóru
bláu augun voru svo skýr og
greindarleg eins og hjá fullorðn-
um manni.
»Æ hvað mig langar til þess
að sjá hana!«
Mjóu fingarnir á gagnsæju
hendinni tóku utan um liönd
hjúkruuarkonunnar.
En það var orðið framorðið,
og livað mikið sem barnið reyndi
til þess að halda sér vakandi,
misti hann þó smátt' og smátt
máttinn, og henduruar féllu nið"
ur á b'rjóstið, hann var sofnaður.
Iljúkrunarkonan Bat á stól við
rúmið, og hugsaði um alvöru
lífsins.
Alt í einu heyrðist vagnskrölt
fyrir utan, og eftir nokkur augn-
ablik var hurðinni lokið upp °S