Ungi hermaðurinn - 01.11.1920, Qupperneq 8
88
Ungi hermaðurinn.
Söncjvar.
1.
Lag: Xlippo, du som brast for mig.
0, þá bjarg/sem brast fyrir’ mig,
Geym mig, geym mig,
Arma þína í tak mig,
Geym mig,.geym mig vel!
Alt frá minni ungdómstíð,
Æfin verður blíð eða’ stríð,
Unz til þín í Ijósið líð,
Geym mig, geym mig vel.
0, þú bjarg, sem brast fyrir mig,
Geym mig, geym mig.
Hald mér æ frá syndastig,
Geym mig, geym mig vel.
Leið mig, Guð, því leið er bál
Lát ei heimsins glys né tál
Granda minni góðu sál.
Geym mig, geym mig vel.
2.
Með sinu lagi.
Þér englar ljóss í lífsins rann,
0, lofið berrann Kri3t,
Og krýnið dýrðarkonung þann,
Já, krýnið, göfgið, tignið Drottin
Jesúm Krist.
Kór:
Krýnið kónginn Krist, :,:
Krýnið, göfgið, tignið,
Elskið Drottin Jesúm Krist.
Við Jesú hjarta frið að fá.
0, fagnið, miklið, elskið Drottin
Jesúm Krist
Hve fögur stund, er frelsisrós
Ei framar getum mist,
En ávalt sjáum lífsins ijós:
Vorn lávarð, konung, herra, Drott-
in, Jesúm Krist.
Frá summdagaskólanum.
Sunniulag'askólalexíur.
5. des. Jer. 36. 20—32. vers
12. — Dan. 6. 10—23. —
19. — Ester. 6. 1—12. —
— 7. 1 — 10. —
26. — Nehemía. 4. 7—18. —
Viknleg biblíuvers til að
læra utan að.
Sunnud. 5 des. »Orð guðs vors
skal standa stöðugt eilíf-
lega«. Es. 40, 8
Sunnud. 12. des. »Drottinn er
sá, er varðveitir þig« Sálm-
121,5.
Sunnud. 19. des. »Ef Guð er
með oss, hver er þá á rnóti
oss?« Róm. 8, 31.
Sunnud. 26. »Vér bygðum alla
borgarveggina, og fólkið
hafði góðan hug á verkinu«-
Neh. 4, 6.
Þér lýður heims und himni blá
Er heill sú auðnaðist,
Útg. og áhm.: S. Grauslunil.