Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Page 2
34
Ungl hermatSurlnn.
Vesalingurinn.
A götuhorni einu í Lundúnum
hafði Hjálpræðiaherinn mindað
hring utanum 5 ára gamla Btúlku,
sem stóð upp á stól.
Kapteinninn hjelt í hendina á
henni á meðan hún söng »Eg
veit það Ijóssins landt.
Áheyrendurnir höfðu verið tals-
vert órólegir en undir eins og
Winnie fór að syngja varð dauða-
þögn, og þó voru margir, bæði
menn og konur drukknir. Kona
ein, talsvert drukkin horfði á
barnið með blóðstorknum tárvot-
um augum. önnur kona, sem
stóð hjá henni sagði: »Ef eg ætti
svona elskulegt barn, þá held eg
að eg myndi reyna að lifa heið-
arlegu lífi, það er ausjeð að vesl■
ingurinn, hefir við skort að búa«.
»Þegiðu, eg á barnið!* svaraði
sú með rauðu augun, því næst
þrengdi hún sér inn í hringinn,
lagði hendurnar um hálsinn á
litlu stúlkunni og fór að gráta.
Kapteinninn fylgdi móðirinni
og barninu heim í samkomusal-
inn, og vísaði veslings drykkju-
konunni til hans, sem einn brýt-
ur bönd syndarinnar.
Seinna var litla stúlkan líka
verkfæri í hendi Guðs til þess að
leiða föður sinn til frelsarans, og
nú eru þau öll þrjú liðsmenn í
Hjálpræðishernum.
Góðar lífsreglur.
maður nokkur setti sjer þessar
lífsreglur.
1. að taka ekki þátt í ^neinu
ósæmilegu tali, heldur sýna
alvöruí öllu, og yfirvega grand-
gæfilega orð sín, með því að
það er ætíð syndsamlegt að
nota mörg ónauðsynleg orð.
(Matt. 12, 35-37; Lúk. 6, 45.)
2. Að leitast stöðugt við með
ræðu sinni, að vera öðrum til
uppbyggingar.
(Eóm. 15, 1-2.)
3. Að vera sívakandi, og nota
viturlega sérhvert tækifæri til
þesa að vera Drottni til dýrð-
ar, og vekja kærleika, virð-
ingu og löngun eftir honum
bjá öðrum, svo að þeir fái
líka að þekkja frelsara sinn.
4. Að tala aldrei ilt um nokkurn
mann, nema sannleiksástin og
bróðurkærleikurinn krefjist
þess og þá aðeins með þess-
um skylyrðum:
a. Að yfirvega fyrst hvort
ekki væri ráðlegra að tala
fyrst við viðkomandi per-
sónu sjálfa.
(Matt. 18, 15-17.)
b. Að segja aldrei það um
annan mann, sem hann
gæti ekki sagt við hann
sjálfan.