Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Blaðsíða 4

Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Blaðsíða 4
36 Ungl hermaBurinn. vora sem fóru nú aftur heim til Bin, en við geymum endurminn- una um komu þeirra í þakklát- um hjörtum. Meðlimur æskulýðsflokksins í Reykjavik. Det stirsO f oerden. Guda son eteg ned at tjene og gav for os sig hen; da faldt et fro i jorden til evig liv igjen. Det störste her i verden er ikke kunst og magt, men andre'glad at tjene er kjærlighetens dragt. Det höieste i verden er ikke orneflugt, men med sit hjertes vinge at dække andre smukt. Og der er livets lykke, Guds himmel i det smaa. At tjene er at herske, at give er at faa. At elske er at vande, at tjene er at saa den aker som skal gulne mot evighetens blaa. Naar verdens underverker — selv Aandens — alle do, da skal vi se at livet det laa ir'dette fro. Prestur nokkur var að flytja ræðu um kærleika Krists. Þá stóð þar upp meðal áheyrend- anna lítil stúlka, gekk upp að ræðupallinum og rétti prestinum hönd sina og sagði: »Góði herra! Leiddu mig undir eíns til Jesú, eg vil koma til hans samstund- is«. Þannig ættu allir að fiýta för sinni til Jesú, því ritningin segii’: »Sjá nú er sú æskilega tíð. Sjá nú er dagur hjálpræðisins«. (2- Kor. 6, 2.). Jesús segir: »Eg er vegurino sannleikurinn og lífið; enginú kemur til föðursins, nema fyrir mig. 3<=»

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.