Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Page 5

Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Page 5
Ungi hermaðurinn. 69 hún átti lieima. Þar var enginn sem flutti boðskapinn um Jesú, þennan undraverða boðskap. Þeg- ar læknirinn einu sinni gekk fram hjá rúminu hennar, spurði hún: »Hversu lengi get eg enn þá lifað, ef eg held áfram að vera hér? « »Líklega fjóra mánuði*. »Og hve lengi get eg ':í"s ----- heim aítur nú ?« »Hér umbíl tvo mánuði, hugsa eg«, svaraði lækn- irinn, því hann horfði i andlit hénnar, ljómandi af þrá og kær- leika. »Þá vil eg strax fara heim«, hróp- aði hún. »En þú glatar þá helmingnum Baðdagur hjá af þeim tíma, sem þú átt eftir ólifaðan, ef þú ferð heim nú«, svaraði læknir- inn. Með gleðititrandi röddu svar- aði hún: »Jesús gaf sitt líf fyrir mig. Ætti eg þá ekki að vera glöð yfir því, að geta gefið honum helminginn af því lífi, sem eg á eftir ólifað?« Og hún sneri heimleiðis, og kunngjörði þar hinn gamla og alt af nýja náðarboðskap með svo miklum krafti, að allur bær- inn snerist til Drottins. Krists kærleikur var sterkasta aflið i lífi hennar. samkomu nokkurri tók eg eftir ung- manni, sem leitmjög illa út; skór hans og föt vorur tötrar, og hendur og andlit svart sem sót Dag- björnunum. inn eftir kom hann inn og bað um mat. Eg gaf mig á tal við hann og fekk þá að heyra sögu þes§a. Hann hafði strokið að heiman, af því hann þoldi ekki skömmina, sem var afleið- iug þess, að hann kom fullur heim og gerði voðalegan gaura- gang. Nú hafði hann verið í

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.