Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Side 2

Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Side 2
90 Jóla- Úngi Ííermaðurinn. Drengir og stúlkur, lesið þetta. Veriö knteis og hjálpsöm, og þó sérstaklega á heimili ykkar. Ef þix ert ekki kurteis og hjálpsamur þar, þá er það ekki mikilsvirði þó þú sért það þar sem þú ert ókunnugur. Hverjum ættuö þið að vera hlýðin og lijálpsöm, ef ekki föður ykkar og móður, sem fórna daglega svo miklu fyrir ykkur? Ef faðir þinn fer út á skemtigöngu, þá biddu hann að lofa þér að vera meö, hann mun gera það með gleði, og þú getur lært mikið af að vera með lionum. Mamma þín þarf sjálfsagt ekki að bera inn kol og brenni. Nei, auð- vitað ekki, því nú ertu orðin svo stór, að þú gerir það fyrir hana; á morgnana áður en þú ferð í skólann og seinni partinn á daginn þegar þú kemur heim. Og þú ert sjálfsagt fús- á að fara sendiferðir fyrir hana ? Ef þú ert ekki hlýðin og' hjálpsamur, þá mun sjálfsásökunin pína þig ein- hverju sinni, þegar faðir þinn og móðir eru dáin. Kennari nokkur spurði nemendur sína einhverju sinni að því,hverjir væru hamingjusamastir á jörðými. „Það veit eg“, sagði lítill dreugnr. „Og hverjir eru það?“ „Hjálpræðishersfólkið' ‘. Já í sannleika, hamingjusamur er hver sá, sem hefir valið að þjóna Jesú. fpá sunnudagdlan. Sunnudagaskólalexíur. Postulasagan 7. kap. 52—60. Hver var sá af spámönnunum, er feður yðar ofsóttu eigi? Og þa drápu þeir, er íyrirfram boðuðu komu hins réttláta, en lians fram- seljendur og' banamenn hafið þér uU orðið, þér sem lögmálið fenguð fyr- ir umsýslan engla, og hafið þó eig1 haldið það. En er þeir hej-rðu þetta. fyltust þeir bræði í hjörtum síniun og gnístu tönnum gegn houum. En hann horfði til himins,fullur af heilögum anda, og leit. dýrð Guðs og Jesúm standandi við hægri hönd Guðs, og' sagði: Sjá , eg sé himnana op:ra og manns-soninn standa til hægri liand- ar Guði. En þeir æptu hárri röddu og bvrgðu fyrir eyru sér og réðust að honúm allir sem einn maður, og þeir hröktu hann út úr borgiúni og grýttu hann. Og vottarnir lögðu yf- irhafnir sínar að fótum ungum

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.