Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Síða 5
Jóla- Ungi hermaðurinn.
93
Flóttinn til Egiptalands.
Eftir Pr. Lautin. Gest J. Árskóg.
Það var nótt. Austurlanda vitr-
higarnir höfðu yfirgefið Egipta-
l&nd, án þess þó fyrst aö hitta Her
ódes konung að máli, og skýra hon-
l»n f'rá um Jesúbarnið, sem þe:r
konni til að tdbiðja, og sqm kon-
11 ng langaði til að frétta um, svo aS
hann gæti fyrirfariS því. Jósef og
^iaría voru gengin til hvíldar, í jöt-
hnni, þar sem Jesús fæddist. Svefn-
»m hafði lokað augum þeirra. Jesús,
hið fyrirheitna guöslamb, sem burt-
har heimsins synd, lá í örmum móö-
l»'innar. Þau voru svo örugg, því
hau gátu ekki ímyndað sér aö sjálf-
’11' konungurinn sæti um líf barns-
ms -— barnsins, sem ekki fékk annan
læðingarstaö en fjárhúsjötu. En
!»eÖan þan sváfu þarna, kom engill
h'Uðs til Jósefs og sagöi við hann:
• „Rís upp og tak barnið og móöir
þess með þér og flý til Egiptalands,
°g ver þar þangaö til eg segi þér,
hví Heródes mun leita barnsins til
hess aö fyrirfara því“. Jósef reis
strax á fætur og’ fór um nóttina af
stað til Egiptalands, eins og engill-
Um sagöi lionum. Leiðin var löng,
öröug og ókunn fyrir þeim, en þau
tl-úðu á handleiðslu Guðs, og þau
háðu Guö um hans vernd og varð-
veislu. Og Guö, sem er fullur náðar
°g kærleika, leiddi þau hamingju-
Munið |
sunnudagaskóla |
Hjálpræðishersins f
hvern sunnudag kl. 2.
Verið velkomin.
Ío>®o@osíosío©o©o©o@
samlega til þess lands, sem hann vís-
aði þeim á. Á myndinni sjáum vér
þau á leiðinni til Egiptalands, Jósef
horfir upp til himins í bæn til Guðs.
Heródes tókst ekki aö lífláta Jesús,
en seinna var Jesús negldur á la-oss-
inn og dó þar fyrir syndir vor allra,
og hann reis upp frá dauðum og var
liafinn til lnmins. IJann heldur þessa
jóla-hátíö í himnaríkis sælu sölum
ásamt englunum og hinum útvöldu
Guðs.--------
Ennþá, þann dag í dag, eru það
margir sem ofsækja Jesús, líkt og
Heródes foröum, og vilja fyrirfara
lionum. Þeir leitast við aö fyrirfara
guðdómi lians- og friðþægingar.
dauða. Þeir Jítilsvirða oð l-engja
lians lieilaga orð og vilja gera það
að lygi. — Þeir gera Jesús íitlægan
úr hjörtum sér, en láta lieiminn.
syndina og djöfulinn drotna þar
inni.
Börn, gefið Jesú hjarta ykkar á
þessari jólaliátíð, því þá getið þið í
sánnfeika haldið gleSile'j jól.