Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Qupperneq 6

Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Qupperneq 6
94 Jóla- Ungi hermaðurinn. Jólahugleiöing. Lof sé þér Drottinn ljúfi minn Lof sé þér sérhvern dag Þn gafst oss signaSa soninn þinn Og' syndarans bættir hag. Ó hvílík miskunn, hvílík náð, Ilvílíkt kærleiks haf. Þúsundföld lofgjörö því sé tjáð Þeim sem os.s. frelsið gaf. Stjarnan í Austri blikar blítt Boðar Guðs frið á jörð. DýrS hljómar lieims um valdið vítt Vegsemd og þakkargjörö Til himins stígur hjörtum frá Til háns, sem gaf sinn son, Sem mættum trúa og treysta á Með tállausri sæluvon. Sig. Oli Sigurðsson. Jólasöngur. í Guði vorum :,:gleðjumst vér :,: Því frelsarinn oss fæddur er, Hallelúja. Vér fáum bak viS :,: synd og sorg :,: Aö halda jól í himinsborg Ilallelúja. Af englum lofsöng:, :lærum fljótt:,: Hinn sama, er þeir sungu í nótt, Hallelúja. Við verðum eins og :,: englar þá: Og' andlit Guðs oss gefst aS sjá Hallélúja. Vor bróöir, Jesús :,: þökk sé þér :,: 0, lausnari þ:g lofum vér. Hallelúja. Nú gjalla klukkur glöðum hreim, er guðsson fæddist þessum heim, og færði mönnum fegurst jól með friöarbjartri kærleikssól. I anda sælir sjáum vér,' hvar sveinn í jötu reifður er, og heyrum engla hljóm við ský og hjaröarsveina ljóðin ný. (Sigtr. Th.).

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.