Ungi hermaðurinn - 01.03.1924, Side 8

Ungi hermaðurinn - 01.03.1924, Side 8
24 Ungi hermaðurinn. 1. Lag: Ástar faðir himinhæða. Barnaskaians blítt með rómi, Borin fram af hjartans yl, Stígur bæn í hreinum hljómi Himinhæða ljóssins til. Þessi salar 'kærust kynni, Komnir þar sem erum nú. Séu’ návist signuð þinni, Sonur Guðs, það bænheyr þú. Hér þar námsins fyrstu fræin Falla í ungan hugar reit, Geisladögg og gróður blæinn, Guð, frá himni þínum veit, Virztu í blessun þú að þróa Það, sem er í kærleik sáð, Og þess ávöxt öld lát fróa Otalfalt af þinni náð. 2. Lag: Vov at staa som Daniel. Set þér háleitt mark og mið, Manndómsbogann spenn; Gakk í þraut og drýgðu dáð, Sem Daniels hreystimenn. Kór: Berstu djarft, sem Daníel, Drottinn hjálpar þá; Stíg á stokk, vinn heit sem hann, Hlusti hver þar á. Ragar sálir sín og viss Svikagjöldin fá, Þær, sem renna krossi Krists Og köppum Daníels frá. Margur hraustur hels á slóð Hné við sverðaleik, Þar sem beint að vígi vóð Hin vaska Daníels sveit. 3. Besti vinur þinn á jörð er Jesús, Jafnan þegar mætir sorg og neyð; Hann fær þerrað heitust tár, Hann fær læknað dýpstu sár. Besti vinur á jörð er Jesús. Kór: :,: Besti vinur á jörð er Jesús Leiti eg hans hjálpar hér, Hann mig ber á örmum^sér. Besti vinur á jörð er Jesús. Ó, hvað Guðs son góður er roér vinur! Gegnum tár mér skín hans frið' arsól. í hans skauti eg mig fól, Ó, það blessað friðarskjól! Besti vinur á jörð er Jesús. Útg. og ábm.: S. Grauslund. ísafoldarprentszniöja h.f,

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.