Ungi hermaðurinn - 01.06.1924, Page 5
Úngi hermaðurinn.
45
□ □
0 I
/ \ O
Spámaðurinn í Betel.
En er konungur heyrði orð guðsniannsins, þau er hann æpti gegn □
□ altarinu í Betel, þá banðaði ]eróbóam með henðinni frá altarinu og mælti:
g Takið hann hönðum! Þá visnaði hönð hans, er hann hafði banöað með g
Q p
□ mót honum, og hann gat ekki ðregið hana aö sér aftur. (I. Kon. 13. kp. 4. v.). g
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Drengur nokkur las eitt sinn í
^ibliunni bæn Davíðs: „Þvo xnig svo
að eg verði hreinn, sem nýfallinn
snjór.“
Hann spurði móður sína á Jxessa
iHð: „Hvernig getur GuS lireinsaö
hjartað, svo það verði livítt eins og
snjórinn ? Eg skil það ekki! Hvað
verður af syndinni ?“
Móðirin spurði: „Skrifaðir þú ekki
í gær á reikningsspjaldið þitt? Sæk
þú það,“ sagði móðirin.
Dreng'urinn gerði það, og kom
brátt aftur.
„En,“ sagði móðirin, „hvar er
skriftin sem var á spjaldinu í gær?“