Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Blaðsíða 5

Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Blaðsíða 5
Ungi hermaðurinn. 93 Kringum jólatréð. § Lag: Höjt fra Træets grönne Top. g Hátt frá grænum trósins topp g Töírar jólaglansinn. 8 Upp með sönginn! Hefjum hopp, 5 Hefjum gleðidansinn, | Vertu hægur, hafðu bið, § Hrærðu’ ei rúsínunni við! | Tyrat skal horfa’ á forðann, g Uara svo að borð’ann. s Anna hefir enga ró, Ólm vill fá sinn pakka. ^ær hann Óli ekki þó Efnl í vetrarfrakka Nonni bumbu fagra fær, Furðu kátur hana slær. Þarna, litla Þrúða, Þetta’ er falleg brúða! Börn, þið hafið dansað dátt, Drekkið nú og borðið. Ei þið megið hlæja hátt, Hafa vil eg orðlð: Yndi, gleði, yl og sól Ykkur færi þessi jól. Ljómi ljósið bjarta Lengi’ í ykkar hjarta. I,C|OQoai

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.