Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Blaðsíða 6
94
Ungi hermaðurinn.
Tíu aurar fyrir greiöa
Bertel hafði sótt sápu, eldspýt-
ur, brauð, sykur og ýmislegt fleira
fyrir mömmu sína. Hann lét það
alt á eldhúsborðið og sagði um
leið við mömmu sína:
»Þú gefur mér aldrei neitt, þeg-
ar eg fer í sendiferðir fyrir þig,
Hans fær altaf tíu aura hjá henni
mömmu sinni, þó að hann kaupi
ekki nema eitthvað litilsháttar
fyrir hana«.
»Eg gef þér það sem er betra
en peningar drengur minn«, sagði
móðirin um leið og hún kysti
rauðu kinnarnar hans.
»En eg get ekki keypt brjóst-
sykur og ávexti fyrir kossa«,
sagði Bertel brosandi. »Hans get-
ur altaf keypt eitthvað, nýskeð
gaf mamma hans honum 30 aura
fyrir að fara eftir frímerkjum á
pósthúsið. Og frú Hansen bauð
mér í dag 10 aura, af því að eg
útvegaði henni vagn, en af því
að þú hefir sagt að eg megi ekki
taka við peningum, þó eg geri
einhverjum greiða, þá hef eg
heldur ekki gert það. En eg get
ekki skilið af hverju eg má al-
drei fá neitt.
Móðirin hætti sem snöggvast
að hnoða brauðið.
>Finst þér, að eg hefði átt að
gefa kapteininum tíu aura, þegar
hann fór með bréfið fyrir mig á
húo
pósthúið i gær?« spurði
hlæjandi.
»Nei, mamma fullorðið fðlk
býst ekki við því«, sagði Bertel’
»En þú krefst þess þó?«
»Það er alt annað, svo a®
segja allir drengir fá borgun fjrI'
ir það, sem þeir gera«.
»En af hverju á það að verft
þannig? Eg er viss um að k&P'
teinninn hefði ekki tekið vi®
neinni borgun, Biblían kennir
okkur að við skulum vera geð
hvort við annað, en það stendur
hvergi í Guðs orði, að við eigulí
að taka borgun fyrir að gel£l
öðrum greiða*.
Bertel varð hálf skömnaust11
iegur.
»Eg fæ ekki borgun fyrir a
það, sem eg geri«, hélt mamú1®
hans áfram, »eg geri það til
hálpa öðrum, en ekki til
að fá borgun. Ef að þér vá>rl
borgað fyrir alt, sem þú gerl ^
þá myndir þú aldrei læra UVa
það er indælt að hjálpa öðrutU
óeigingjarnlega og það vilt
þó víst læra, eða er það ekk1
Bertel kinkaði kolli. ^
»Eg þekki tvo menn«, sa^.r
móðirin, »sem var borgað f>r ,f
alt sem þeir gerðu, þegar Pelj
voru börn, og ef að einbver
baC
ekk>
þá um viðvik og þeir fengn
borgun, þá voru þeir mjög úku
eisir og óánægðir.