Ungi hermaðurinn - 01.12.1927, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 01.12.1927, Blaðsíða 7
Ungi hermaðurinn 95 vilja Guði föður í þessum heimi; þeir mega vænta margskonar ó- þæginda, af því þeir völdu það, sem er satt, rjett og gott. En verið kát og hamingjusöm eins og Jesúbarnið, og horfið aðe.ins á tak- mark trúar yðar: frelsun sálnannaí Hvað sakar það, þó iíkami vor, — þessi jarðneski bústaður sálar- innar — sje niðurbrotinn, þegar vjer eigum bústað á himni um alla eilífð! ur skjól en úti. Þær æ'tluðu þá út á ný, en þá hrösuðu þær um eitthvað, sem reyndist að vera hurðiiv frá kjallaradyrunum. Þær feqgu með naumindum reist hana fyrir dyraoþið og skýlt sjer þann- ig gegn næðingnum. Næsta þakk- iátar hnipruðu þær sig nú í krók- inn að hurðarbaki, spentu greipar og báðu Guð: »Góði Guð. minnst þú þeirra, sem enga kjallarahurð hafa tii að skýla sjer með!« Ert þú, iesari góður, Guði þakk- látur fyrir það göða, sem hann hefir látið drjúpa þjer í skaut? Það var jólanótt. o$o Ljósin frá uppljómuðum jóla- Jrjánum vörpuðu geislum út í bik- svart náttmyrkrið. Fátæk móðir 'eiddi liýia dóttur sína við hönd sjer eftir mannlausum götunum. Hún gekk hægt og skaif af kulda. ^mr staðnæmdust við og við til að hlusta á sálmasörtginn, eða til þess að gægjast inn um frosna rúðu til að sjá bjarma af jólatrje eða veisluföngunum inni i ein- hverri stofunni. En stormurinn ^æddi nístandi napur og þær urðu að finna eitthvert húsaskjól; en þcið var- nú enginn hægðarleikur 'yÞr þær, húsvilta einstæðinga. Loks skriðu þær niður í opinn hjallaragang; en þar var ekki frem- Jólaengillinn. Þegar vjer hugsum eða tölum um hina dýrðiegu jólahátíð. þá er það næsta eðlilegt, að oss komi samtímis englar í hug. Það voru líka einmitt þessir himnesku sendiboðar, sem kon- ungur hersveitanna sendi niður á vora jörð, til að flytja fátækum, lítilsvirtum hjarðmönnum þann dýrðlegasta boðskap, sem mann- kyninu hefir nokkuru sinni boð- aður verið. Einn af englunum flutti fagnað- arboðskapinn, en englaskarinn all- i ur hóf þann dýrlegasta lofsöng, sem nokkurt mannlegt eyra heíir heyrt.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.