Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Blaðsíða 4

Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Blaðsíða 4
60 Ungi hermaðurinn mmm-m r ío Legg þú haft á tungu þína, þegar lygi eða formæling freistar þín. Legg þú haft á hönd þína, þegar hana fýsir að hrinda, slá, hrifsa eða stela, eða aðhafast eitt- huað ilt. Legg þú haft á fœtur þína, þegar þá fýsir að sparka eða hlaupa með þig, frá námi og öðrum skyldustörfum, inn á braut suiuirðinga og lasta. Legg þú haft á tilfinningar þínar, þegar heift- úð og brœði ásœkja þig, eða einhuer reiðist uið þig. Legg þú haft á hjarta þitt, þegar slœmir drengir leitast uið að tœla þig í soll og Ijóta leiki. o®oosooíoo®ooæoosoo8o®o8oo8oo©oo$oo8< heltu þeir yfir hann úr fullri vatns- fötu, en hann bærði ekki varirnar. Síðar, sama dag, slógu þeir hring um hann, og einn þeirra stakk hann með rauðglóandi jámteini. En drengurinn bar sigur af hólmi í þeirri raun. Afleiðing þessarar óbifanlegu trúfesti við Guð varð sú, að einn þessara fjelaga leitaði hjálpræðis- ins og varð síðar hljómsveitar- stjóri í Hjálpræðishernum. SÓLARGEISLINN. „Nú kemui’ hann bráðum!“ livíslaði litli, sjúki drengurinn, sem jeg heimsótti nýlega, og samtímis störðu barnslegu, liitagljáandi aug- un hans, í djúpri eftirvæntingu á litla gluggann, þar sem kræklótt rósatrje óx og blómstraði fyrir utan. Enginn broshýr sólargeisli náði að skína inn í þröngt og óvistlegt kerbergið; en samt liorfði barn-

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.