Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Blaðsíða 7
Ungi hermaðurinn 63 keinur til þín í nótt; g'jör þú svo vel að opna dyrnar liljóðlega fyrir ^enni og1 leyfa henni inngöngu. Anien!“ HVERNIG NOTAR I*U TÍMANN? Enskur rithöfundur sagði: ^Heimshöfin og þurlendið er sam- sett af smáum vatnsdropum og sandkornum«. Margir hyggja að það skifti *‘tlu máli, hvernig mínútunum og ^lukkustundunum er varið, þvi ekomni timinn sje svo langur. — En hver mínútan er mikils virði, ^ví að æfi vor öll er safn af ein- stökum mínútum. Týnda fjármuni er oft unt að l'hna og eyddan auð er hægt að eudurvinna; já, það er jafnvel l'hgsanlegt að öðlast á ný glat- aða heilbrigði, en töpuð stund verður aldrei endurkeypt. Með því að fara einni stund ^r á fætur á hverjum morgni, 8ræðum vjer 30 daga á einu ári, 6®a á 12 árum nær því heilt ár. 1 raun rjettri er tíminn það eina, sem ágirnast ber. Að nota hann ^v° sem vera ber er dygð, sem er blessunarríkan ávöxt. Vinnan er hverjum ómetanleg sæmd, sem ^utar starfsorku sína á rjettan hátt, SUNNUDAGASKÓLINN. Sunnudagur 4. ágúst. 31. Uppfylt fyrirheitið um Heilag- an Anda. Postulas. 2: 1—9 (slept 9—11), 32—41. LÆRDÓMSGREIN: » . . . . En þjer munuð öðlast kraft, er Heil- agur Andi kemur yfir yður; og þjer munuð vitna um mig«. — Postulas. 1: 8. Sunnudagur 11. ágúst. 32. Pjetur og lami maðurinn. Postulas. 3: 1—16; 4: 1-4, 13—22. LÆRDÓMSGREIN: »Pjetur sagði: Silfur og gull á jeg ekki, en það sem jeg hefi, það gef jeg þjer«. — Postulas. 3: 6. Sunnudagur 18. ágúst. 33. Heilagur Andi hrygður með sviksemi. Postulas. 4: 31—37; 5: 1—11. LÆRDÓMSGREIN: »Og hryggið ekki Guðs Heilaga Anda, sem þjer eruð innsiglaðir með«. — Efesusbr. 4: 30. Sunnudagur 25. ágúst. 34. Heilagur andi vitnar fyrir munn postulanna. Postulas. 5:15—42 (segið frá 13. og 14. v.). LÆRDÓMSGREIN: »Og vjer erum vottar að þessum atburðum, og Heilagur Andi, sem Guð hefir gefið þeim, sem honum hlýða«. — Postulas. 5; 32.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.