Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Blaðsíða 6

Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Blaðsíða 6
62 Ungi hermaðurinn jð með eftirvæntingu á glugga- kytruna og endurtók í sífellu: „Nú kemur hann bráðum!“ Þá varj)aði hnígandi kvöldsólin liinstu geislunum á gluggana í húsinu andspænis, svo að rúðurn- ar leiftruðu og endurköstuðu ljós- glampanum yfir í dimma lierberg- ið sjúka drengsins. Það var þessi stund, sem liann liafði biðið mbð Óþreyju allan síðari liluta dags- ins, eini ljósgeislinn í hans livala- íullu lífsbaráttu. Þesskonar sólargeisla getur sjer- livert af oss líkst, með því að gleðja og lílcna þjáðum og þurf- andi bræðrum og systrum, og með því að sýna í verki, að vjer þor- um að berjast gegn eymd og ör- birgð liins nauðstadda lýðs. Fyrir vlgeislum kærleikans, endurskini hins eilífa, himneska kærleika, verða skuggar sorgar og beiskju að víkja. EINU SINNI ENN, MAMMA. Unglingspiltur var á förum að heiman í sína fyrstu vist. Fatabagginn lians var tilbúinn, og móðir hans, sem var ekkja, háfði gefið honum öll þau lieil- ra;ði, sem elskandi móðir fær upp hugsað. Hún hafði kvatt hann, en samt fór hann eklti. Enn á ný varpaði hann sjer í faðm móður sinnar og orð lians lýstu því Ijós- ast, hvers vegna hann hafði liikað við að leggja af stað. „Mamma,“ sagði hann, „bið ]>u einu sinni enn fyrir mjer, áður eu jeg fer!“ Einu sinni enn! Hversu ljóslifandi standa þau’ nú fyrir hugskotssjónum lienuai’ allar bænirnar, sem liún, við hlio elskaðs drengsins síns, hefir seiit upp til liásætis Guðs, og ákaliað lijálp hans og vernd lianda ekkj- um og munaðarieysingjum. Og hversu ósegjanlega styrkir það nú trú þeirra beggja, 'móður og sonar, að vita það, að þau eiga föður á liimnum, sem muni fraiU' vegis vaka yfir þeim og vernda þau, þótt þau verði nú að skiija; og að ])essi sama föðurhönd muú framvegis leiða þau. OPNA ÞÚ HLJÓÐLEGA. Indverskt stúlkubarn hvíldi deyj- andi á örmum föður síns; við lilið þeirra stóð systir hins deyjandi barns, sem háfði öðlast hjálpræðið. — „Pabbi,“ sagði hún, „litla syst- ir svífur upp til himna í nótt. Jeg ætla að biðja fyrir henni.“ Og samstundis kraup hún a knje og bað með sltærri, hátíðlegri rödd: „Ástkæri Guð, litla systir núu

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.