Templar - 16.01.1906, Blaðsíða 5

Templar - 16.01.1906, Blaðsíða 5
'J' KM PLAR. nöfn á öllnm listunum; breytingin á þeim var rööin á nöfnunum á listunum. Þannig var t. d. á C lista 1. Jón Magn- ússon, 2. Kristján Jónsson, en á D lista 1. Ivr. J., og 2. J. M. A l^ak við 6 list- ana vöru felög, en tveir þeirra voru bornir fram af einstökum mönnum (C og G listar) og þeir listar fengu ta atkv., énda var þeim ekki tylgt af jafnmiklu kappi og hinum, og margir er lylgdu C lisla gengu yíir á ]) lístann, þar eð þeir töldu það vísara til sigurs. Kosningin féll þannig að kosnir voru: br. Iíristján Jónsson ylird. (D lisli (50 atkv.) — Macjnús fílöndal trésm.(F — ó3 — ) hr. Jón Pórláksson verkfr. (A — 4(5 — ) br. Asg.Sigurðssonkaupm.(H — 45 — ) — Jón Magnússon skr.st.stj.(D— 30 — ) — Pórst.PórsIeinss.sk i pslj.(E — 2<S ) Þegar því er litið á kosninguna, þá betir hún fallið mikið vel fyrir oss góð- templara, þar sem 5 af (5 fulltrúum eru templarar. Templarar eiga yíirteitt mesta lofsorð skilið fyrir þaö, hversu rækilega þeir hafa reynt að gæta þess, að list- arnir yrðu þannig, að templarar yrðu efstir, einkum voru listar iðnaðafmanna (F lisli) og þjóðræðismanna (I) listi) sér- staklega vel skipaðir fyrir bindindisinenn, enda fengu báðir listarnir mikið meifa fylgi fyrir það. Það er óskandi að kosningarnar tak- ist jafnvel lil bæarstjórnarinnar nú eltir 3 ár, og að við þá gelum fengið að minsta kosti 5 templara í bæjarstjórnina. Frá stúkunum. Vonin nr. 15 í Keflavík. í surnar er leiö bygöu stúkurnar Vonin og Ilafaldan fundar- liús, 24 álna langt og 12 álna breitt með uppliækkuðum leikpalli, 5 álnir af lengd hússins. Salurinn er 14‘/s alin á lengd, 12 álnir á breidd, 6 álnir undir loft. Til hægri handar við innganginn er biðstofa 4X4 álnir og 4 álnir undir loft. Forstofa er í miðju lil vinstri liandar við inngang, 3 álna og uppgangur upp í löftherbergi. sem er 9 álnir yfir um þvert húsið og 4 álnir á breidd og veiLingaherbergi öðrumegin með smáeldavél. lJessi loftherbergi eru böfð til kaffidrykkju. Bæði þessi herbergi eru máluð og afl- snyrtileg. Alt er liúsið járnvarið utan, pappi og borðaklæðning undir járninu, að innan borðaklæðning og strigi, og innst panelpappi, alt mjög snyrtilega málað. Grunnur undir húsinu errúm alin á hæð, með litlum kjallara undir kol og oliu. i húsinu er ofn með skorsteini. 011 vinna á húsinu er vönduð. Húsið var vígt 29. Okt. s.l. af br. Ágúst Jónssyni í Höskuldarkoti mcð viðhöfn eftir föngum. Síðan hafa stúkurnar haldið þar fundi sína til skiftis, Laugardag og Sunnud. Þar held- ur og barnastúkan fundi sina og á að greiða 5 au. af meðlim hverjum á ársfj. í húsaleigu. Einnig heldur sjómannafélagið Báran nr. 6 þar fundi sína. Fann 27. f. m. hélt stúkan Vonin 20 ára afmæli sitt. Þar var mælt fyrir minni stúk. Vonin, minni barnastúkunnar, minni Begl- unnar, minni íslands, minni konungs o. tl. Síðan var skemt með spilum, tafli og dans. Fjárbagur stúkixnnar er erfiður eftir bygg- inguna, þar sem húsið mun kosta um 5000 kr. Stúkan Vonin átti liús áður, sem hún seldi siðastliðið vor. Af þvi átti stúkan skuldlaust um 1300 kr., sem hún gaf að hálfu stúkunni Hafaldan. Hitl varð að taka til láns, sem eflaust verður erfitt að standa straum af í framtiðinni. Þess má geta, að systurnar í stúkunum hafa tekið að sér að ræsta húsið til skiltis endurgjaldslaust og fleira hafa þær gert sem nemur talsverðu, væri það mctið til peninga. Nokkrir bræður hafa skotið saman fyrir steinoliu vetrarlangt. Alt þetla er ákaflega lofsvert og týsir einbeiltum áhuga og að mikið vilji menn i sölurnar leggja fyrir bið göfga málefni vort. Mjög vegleg jólagjöf, barmóníum, var stuk- unuin gelin á aðfangadagskvöld s. 1. af stór- kaupmanni O. A. Ólafsyni og konu lians og systur (ekkjufrú I)uus)og bróður hans Ág. E. Olafsyni verslunarstjóra, sem mun hafaverið fyrsti bvatamaðui’ að þessari böfðinglegu gjöf. Hér er talsverður drykkjuskapur, þó ekki sé opinber vínsala. Menn drekka saft, og verða ölvaðir og er þaö undarlegt að áfengis- laus drykkur skuli hafa þau ábrif og væri fróðlegt að vita, hvort það sé leyíilegt Góð- templurum að selja slika drykki, þó þeir segi þá sjálfir áfengislausa. Annars virðist eftirlit yíirvaldanna í þessu efni fremur lílið liér í Keflavík. Er þó ekki svo slæmt að- stöðu, þar sem hreppstjóri Rosmhvalaness- hrepps er bér búsettur á staðnum. E. Skjaldbreið nr. 117. Eins og getið var uin í 24. tbl. Templars f. á. stofn- aði st. I. Þórður J. Thoroddsen nýa stúku hér í bænuin 22. f. m. er heitir Skjaldbreið. Þessir vorn kosnir og skip- aðir í einhætti. Æ. t. Þórsteinn Egilsson sldpstj. V. t. Ottó N. Þórláksson skipstj. G.u.t. Jóliann Ögm. Oddsson verslm. Rit. Björn Hallgrímsson skipstj. F. r. Egill Egilsson skipstj. Gjk. IJelgi Þórðarson prentari Dr. Margrét Árnadóttir ungfrú Kap. Felix Guðmnndsson skósm. V. Magnús Þörarinsson sjómaðnr U.v. ORdur Guðmundsson skipstj. A.r. Friðrik Björnsson skipstj. A.d. Guðrún O. Benediktsdóttir húsl’rú F.æ.t. Jón Baldvinsson prentari. Mæll var með hr. Guðm. Guðmunds- syni verslunarm. sem umboðsmanni stórtemplars. Stofnendur stúkunnar verða alls 110. — Stúkan lieldur fundi sína á íimtudags- kveldum kl. 8 i Báruhúsinu. Afríka og verslun nieð áfenga drykki. Eflir F. W. Farrar 1 Contemporary Review. Þýtt liefir Zóphónías Ilalldórsson, prestur i Viðvik. (Frambald), Cetewayo, er lyr var konungur Zúlú- anna segir; »Haldið þér, að það sé rétt, að leyfa ótakmarkaða sölu á brennivini? Vínið er mjög skaðlegt og mun ej'ða landið«. Kaulelo og Fingve, höfðingjar Peddía- flokksins, segja: »Lokið vínsölubúðun- um; þaðan kenvur ógæfa vor.« W. S. Kama og ráðgjafar hans segja: »Kvennfólkið hjá oss gengur á veitinga- húsin og drekkur. Það klæðir sig úr fötum og gengur naltið. Það missir alla tilíinningu lyrir velsæmi. Hvíti 3 maðurinn verður að lokum að gefa oss brennivínið ef hann vill frelsa oss«. Petrus Mahonga og Sam Sigenu segja: »þetta brennivín kemur þjóð vorri i glötun.w Mankai Renga, höfðingi Tembú-manna, segir: »Eg álít, að menn ættu alls ekki að liafa leyíl til að kaupa hrennivín; það er niðurdrep og glötun fyrir alla þjóðina.« Umgudhva, Mangele, Sandine, Yena, Sigidi, Sítonga, Ngcengana, Tembúliöfð- ingjar, segja allir: wvínsalan og veitinga- húsin eru glötunarvegur fyrir menn«. Höfðinginn Dalasile stakk upp á því, að stjórnin bannaði strengilega brenni- vínssölu í landi lians. Make og nálægt (50 aðrir höfðingjar frá Idutywa sögðu: Vér óskum ekki að hafa vínsöluhús meðal vor. Vínsala spillir kaupandan- um og stofnar honum í glötun; brenni- vínið veiklar menn og spillir hreysti þeirra. Brennivín er hræðilega vondur hlutur. Vcr yrðum að villidýrum, ef það yrði flutt inn til vor. Ef vér hefð- um brennivin, ínundum vér missa alt, sein vér eigum. Látið ekki áfengt vín koma inn i vort land.w Unqveke sagði: »Eg er sjálfur drykkju- maður, en eg veit, að það er satt, sem sagt heíir verið um áfengið«. Presturinn J. A. Chalmers í Grahms Town kom með samandregna skoðun prestarstéttarinnar með þessum orðum: »Ef þjóðin í heild sinni á að lrelsast, þá verðum vér, og hefta sölu áfengra drykkja í landinu.« Presturinn Alan Gibson, trúboði í Transkei, sagði: »Framfarir og gæfa KalTanna er komin nndir þvi, að komið verði í veg fyrir, að áfengir drykkir verði seldir þeim.« Nefndin sem kosin var til að íhuga áléngissöluna, kom með árangurinn af rannsóknum sinum, með eftirfylgjandi orðum: »Það er enginn eíi á því, að drykkju- skapurinn er höl að enginn annar lilut- ur heftir eins algerlega allar framfarir og allar endurhætur, svo að menn geta jafnvel ekki gert sér ncina von um nokkrar framfarir, sem annars væru sennilegar.« Og Sir Charles Warren sagði í fyrir- lestri í Oxford hinn 25. Okt. 1886: »Blóð innfæddra manna í Suður-Afriku hrópar þúsundum sainan um hefnd j'íir hinni ensku þjóð á þessari stundu; og þó veigrum oss við að gera neitt, þeim (il hjálpar, af því að vér viljum eiga þægilegt líf.« Vér bcrum ekki einir ábyrgð á þessu liræðilega ástandi; Portúgalsmenn eru að líkindum miklu verri. En Dr. Clark lýsir afleiðingunum þannig: Einnig á suðurströnd AlVíku var landslýðurinn mjög spiltur. Verslunarmennirnir seldu eina llösku af einirberjabrennivíni á 45 aura og hann hafði séð stúlkur svo þús- uuduni skiftir liggja druknar kring um vagnana«. Að eins Basútóarnir hafa að nokkru levti frelsað sig lrá liinni djöfullegu snöru

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.