Templar - 16.01.1906, Blaðsíða 6

Templar - 16.01.1906, Blaðsíða 6
4 T I-: M P L A R. l'reislinga vorra. En fyrir það eigum vér engar þakkir skilið. Frelsi þeirra er að þakka liinni miklu bindindisstarf- semi, sem átt hefir sér þar stað og sem höfðinginn Paulus Mojjeli, bróðir Már- heslis yfirmanns þeirra, hefir staðið fyrir. III. Ef vér virðum Austur-Afríku fyrir oss, þá verður fyrst fyrir oss hin sorglega saga Madagaskar-eyarinnar —, hin á- takanlega saga, sem presturinn H. W. Little, sem hefir verið triiboði á eynni, segir frá. Hann álítur, að sú saga sé svo sorgleg og eftirtektaverð, að engin saga í mannkynssögunni sé lík henni að því leyti. Árið 1800 voru eyarskeggj- ar afguðadýrkendur; nú eru þeir kristn- ir, svo er fyrir að þakka að miklu leyti trúboðsfélaginu í Lundúnum. Eyarbú- ar elskuðu Englendinga; þeir nær því tilbáðu þá, af því að þeir höfðu gert svo mikið fyrir þá. En til allrar ógæfu var farið að rækta sjrkur á eynni Mauri- tius (sem er ensk nýlenda), og svo var búið til romm úr úrganginum í sykur- mylnunum. Hvað áttu menn að gera með rommið ? Það var ekki nógu gott til að selja það á mörkuðum í Norð.ur- álfunni, og þess vegna var þessi vín- andasori seldur íbúunum á Madagaskar. Hinir innfæddu menn á Madagaskar þáðu þessa bölvun í einfeldni sinni, og það hefir orsakað hræðilega ógæfu«. Tala glæpanna á eynni óx á einu ári með hraða ákaflega, og talan varð svo há, að það er of óttalegt að nefna hana«. Hin innfædda stjórn á eynni skelfdist og hinn duglegi og hugrakki konungur, Radama hinn 1., borgaði tollinn, en skipaði, að mölva sérhverja rommtunnu í mola á ströndinni, nema þær, sem koma áttu í forðabúr stjórnarinnar. Verslun- armennirnir á Mauritíus kærðu þelta fyrir ensku stjórninni þar, hinir ensku embættismenn skárust í leikinn, og upp frá þeim tíma hefir verslun með hinn »bölvaða drykk« verið frjáls í Mada- gaskar, og lýlt landið með glæj)um og eymd. Sonur Radamas 1., Radamas 2., var mjög mannvænlegur maður, varð svo mikill drykkjumaður að honum varð ekki við hjálpandi, og í honum bjó sterk löngun lil að vinna glæjn. og eftir 9 mánaða stjórn var hann myrtur eftir skipun síns eigin leyndarráðs. Peir á- líla að drylckjuskapur lieyri lil liöfðingja- lifnaði Norðurálfumanna, og þrátl fyrir sorg hinna innfæddu yíirvalda, er ekki reynt að bæla þelta himinhrópandi rang- læti, sem framið er við úlpínt fólk, og liin mannúðlegasta og kristna þjóð í heimi (Englendingar) gefa þessu engan gaum. Hina sömu sögu má segja um alla hina innfæddu ættstofna á austur- ströndinni í Afríku með mjög litlum breytingum í smáatriðum. Hinir hvítu verslunarmenn hafa flutt inn til þeirra hið ódýra Mauritius-romm, tilknúðir af peningafýkn og ágirnd. Menn versluðu með mannasálir fyrir peninga, og fram- vegis er Suðurálfubúum smátt en eflaust steypl í glötun, af þeirri þjóðinni í heim- inum, sem fremur öðrum kennir heiðn- um þjóðum kristna trú. IV. Ef' vér snúum oss lil Vestur-Afríku, liöí'um vér fjölda af vitnisburðum um hina hræðilegu spillingu og ógæfu, sem vér komum til leiðar með brennivins verslun vorri. Presturinn H. Waller segir: Mansöldrum saman hefir blökkumað- urinn á Vestur-Afríku vanist við, að það kœmi þar að landi púðurdunkar, romm-tunnur og körfur fullar með vín- flöskur, — það hafa verið skeljarnar á ströndinni hans. Þessar tunnnr, dunkar og körfur hafa verið fluttar frá Bristol, Liverpool, Hamborg og Hollandi, og gufuskipin og seglskipin láta þetta ber- ast á bylgjum og boðum ujíj> á strönd- ina, Að drekka áfenga drykki er í augurn innfæddra Afríkumanna óaðgreinanlegt frá þeirri hugmynd, sem þeir gera sér um lifnað Norðurálfumanna«. Stórbretaland sendi árið 1884 802,328 galons eða 2,830,941 potta víns, fyrir 2,108,574 krónur. Þýzkaland sendi sama árið, 1884, 7,136,263 gallons eða 33,540,436 potta víns, fyrir 12,845,412 krónur. Portúgal sendi 1882 91,524 gallons = 430,162 potta fyrir 110,988 kr. Ameríka sendi 1884—’85, 921,412 gall- ons = 4,330,636 polta sem kostuðu 1,024,002 krónur. Þelta er samtals 41,132,276 pt. fyrir 10,688,976 krónur. M.V.Biering’ O Laugaveg- 6. Selur útlendan og innlendan skófatnað af ýmsum gerðum fyrir karla og konur. Ennfremur fl. teg. SKÓÁBURÐ góðan ogódýran o. íl. Ilinai* ágíetustu IIAIHlÓ\í li IJ 1< mjög ódýrar fást i verslun c3/ Örns Þóréarsonar. Hinar skemtilegustu MÍGIIIMiKIIIt f 'ásl í verslun dljörns Fjölbreytt VBFIAÐARVARA ávallt í verslun clijörns Þórðarsonar. Þ óréarsonar. Of« ntloP/1 cr óílýrasta °B frjólslvndasta lifsábyrgðarfé- UldlKldjlil fagið. Pað tekur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatrygg- ingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zópliómasson. rítstjóri liergstaðastræti 3. Heima 4—5, Talsíiasanitai er nú komið á milli bæartalsímans og flestra deilda magasínsins. Gerið svo vel að bringja ujjp nr. 1 eða nr. 2 í bæartalsímanum, þá fáið þér skrifstofuna í magasíninu, sem setur yður í samband við eftirtaldar deildir: 1. Prívatskril'stofan. 2. íbúðarliúsið. 3. Heri’afatadeildin. 4. Pakkhúsin. 5. Kjallaradeildin. 6. Gamla búðin. 7. Vefnaðarvörudeildin. 8. Dömufatadeildin. 9. Matardeildin. Pöntunum til Nýhafnardeildarinnar verður veitt móttaka á skrifstofunni. Vörurnar verða sendar um hæl til þeirra sem panta. Talið heyrist ofurlítið daufara í dcild- unum en í þeim talsímum sem hafa beint samband við miðstöðina, en þó allvel, einkum ef talað er hátt og greini- lega. Bæartalsímanúmer 3 er prívat og kon- súlatsskrifstofa og bæartalsímanúmer 2 er einnig talsími fyrir Thorefélagið. Virðingarfylst. II. Th. A. Thomsen. JNlic. ]3jarria5on verslar í cJlustursírœíi 1. Telefón »0. Reikninpir ýfir tekjur Stórstúku Islands« 1. Ág. til 1. Nóv. 1905. 1. Skattur undirstúkna .... kr. 435,20 2. Eidri skaltar................— 7,80 3. Bækur og eyðublöö .... — 16,25 4. Stufngjöld undirstúkna ... — 108,00 Kr. 567,25 Afhent sl. g. gegn kvittun kr. 567,25. Reykjavík, 6. Nóv. 1905. Borgpór Jósefsson, st. r. Bindindismenn og góðtemnlarar œ“u að mun‘ a a r að líftryggja Big í LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGINU .,DANM, sem er eina félagið á Norðurlöndum, er veitir bindindÍBmönnum, er tryggja líf sitt Bératök hl unnindi, meiri bónus en öðrum. Auk þess er „J)AN“ langódýrasta fólagið (o: iðgjöldin lægst). Aðalumboðsmaður fyiir Suðurland: 1}. Östlund, Reykjavik, Gjalddaíri Témplars er 1. Júlí, þetta eru kaujiendur beðnir að athuga. Ritatjóri og ábyrgðarmaður: P É T U II ZÓPHÓNÍASSOá. Prontsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.