Templar - 22.08.1907, Blaðsíða 2

Templar - 22.08.1907, Blaðsíða 2
(52 TEMPLAR. áhrif. Einhver ógeðfeldur lirollur fer um mann, þegar baugabrot og skjalda- skriíli mannfélagsins er safnað þarna saman í hrúgu fyrir augu manns. En livað eraðsjáþessa aumingja oglijúkra þeim í samanburði við það, að vera svo ólánsamur að eiga þá eða eignast þá. Það er hreinn og beinn líkams- kross fyrir þá foreldra, er eiga þessa aumingja, auk þeirra óþæginda, er það hefir í för með sér fyrir vitundarlífið. Hvernig stendur á þessum sjúkleika? Fábjáni er mjög oft seinasti liðurinn úrkynjaðra ætta. Meldermuth telst svo til, að hér um bil 70 af hundraði sé erft. Auk þess eru ýmsar aðrar orsakir: sjúkdómar á fyrslu æskuárum, l. d. taugaveiki, tær- ing, skarlatssótt, mislingar o. s. frv. Erfiðar fæðingar og meiðsl. En eins og áður er getið, cr langílest, 70 af liundraði, erft. Af þessum 70 at hundraði er meir en helmingur orsakað af dryklcjusJcap for- eldranna. Af þúsund labjánum telst (Bourneville) svo til, að 470 eigi drykk- felda feður, 90 drykkfelda móður og (50 —70 báða foreldra. Prófessor Forel liefir rannsákað mjög nákvæmlega íabjána í Sviss. Þar er ó- venjumilcið af íábjánum, og hann fann að þeir eru fleslir fæddir á sömu mán- uðum, er stendur nákvæmlega heima við, að þeir koma undir á þjóðliátíð Svissara, sem er, eftir því sem mig minnir haust og vor. Pá er afarmikið drukkið. Pað virðist vera áþreifanlegar sann- leiki, að meira en helmingur fábjána komi undir í »fyllirii«, eða drykkju- skapurinn sé bæði beinlínis og óbein- línis orsökin. Pað hlýtur líka svo að vera, af því að áfengi eitrar og sýkir hverja einustu frumlu líkamans. Nú er laugakeríið ó- venjulega fíngert, og liver smáskemd á því getur haft svo skaðlegar og miklar afleiðingar. Fábjánar eru nú að mikl- um mun aíleiðing óreglunnar. Hugsun- arleysi föður og móður og sjúkleiki þeirra býr þeim sjálfum þenna kross oft og cinatt, einhver með allra erfið- ustu byrðum móður og föður. Menn skyldu ætla, að það væru fleitý fábjánar en er, ef áhrif áfengisins væru í raun og veru jafnskaðleg afkomendum þeirra eins og sagt er, því að mjög er það alment, að girndir vaxa við vín- nautn, og er vínið einatt meðal til þess að komast yfir konur og »veiða menn«. En náttúran gerir nokkuð sjálf til þess að minka það tjón, er stafar af slíkum samförum. Áfengiseitrunin hefir þau á- hrif á fjölda manna, að þeir verða ó- nýtir (impotent) meðan eitranin er sem sterkust. Er liægl að gera nokkuð til þess að fyrirbyggja það böl einstaklinga og þjóðannein, er stafar af fábjánum? Pað er liægt að lækna fábjána. Pað beíir verið reynt ýmislegt, skera upp böfuðið, en það er (hér um bil) árang- urslaust. Pað verður hér eins og ann- arsstaðar að reyna að útrýma aðalor- sökinni. Pað er ómögulegt að gera við skemdum þeim, er í taugakeríinu or- sakasl af licnni og öðrum þungum sjúkdómum. En aðalorsökin, er býr lil jlesta jábjána er áfengisnautnin, og hana er hægt að uppræta. Eg get ekki liugsað mér neinn skugga dimmari hvíla á stundarlífi einstaklings- ins en þann, að geta, og liljóta að kenna sjálfum sér um, að afkomendur manns verði fábjánar eða úrkynjaðir aumingjar. Áður gal eg þess, hversu ógeðslega sjón gæti að Iíla, þegar komið væri inn á fábjánahælin. Enþegar inn í drykkju- króna er komið, livað ber þá fyrir augun? Par má sjá brotin borð og l)lá augu, menn, sem eigi eru fábjánar fæddir, ekki fábjánar af »guðs náð«, heldur af áhrifum vínguðsins. Par iríá heyra Iiávaða og róstur og illyrði, sjálfs- liól hóílaust, állog og skammir, laus- mælgi, fjársóun og ótal margar aðrar myndir mannlegra galla og mannlegrar eymdar. Svo koma húsfeðurnir heim, örþrifa- ráða af féleysi, til konunnar, sem kúrir heiina, illa til fara i fátæku lireysi, með veikluð, mögur, óhrein og illa uppalin börn. Pessir feður, þessir borgarar þjóðlje- lagsins, eru feður eða forfeður inikils hluta fábjánanna og aumingjanna, sem eg heíi áður lýst. Imynd fáhjánahælanna birtist, að vísu minkuð nokkuð, á drykkjukrónum. Pella á alstaðar við, sumstaðar að meira og sumstaðar að minna leyti. »Róttækasta böl Norðurálfunnar er áfengisnautnin«, segir merkasti geð- veikralæknir vorra tíma, Kraepelin, pró- fessor í Múnclien. P. Sv. Kveimfrelsismáliö. Á síðasta Stórstúkuþingi var borin upp og samþykt áskorun til alþingis um að veita konum kosningarrétt og kjörgengi. Par komu fram raddir, sem efuðu að Stórstúka íslands hefði leyfi lil að gera slíka samþykt, af því að þetta mál væri pólitiskt. Eg sendi því fyrirspurn um, hvort leyfilegt væri að gera slíkar samþyktir í Reglunni, til br. alþj. æ. t. og hefir liann sent mér svo liljóðandi svar: »Kosningarréttur lcvenna og afskifti þeirra af opinberum málum, er svo rétt mál frá voru sjónarmiði, að vér eigum á alla lund að greiða götu þess. Eins og þœr hafa jafnrétti við oss karlmenn- ina i Reglunni, þá eigum vér að vinna að því að þœr verði jafnréttháar í hinu opinbera slarfslifi. — En áslcoranir til löggjafanna um þetta efni ættu ekki að sendasl af Koglunni eða undirskrifast i lieunar nafni heldur að eins af meðliin- um hennar sem borgurum eingöngu. Bróðurtegast. Edvard Wavrinskye. Af þessu mega allir lilutaðeigendur sjá, hver skoðuu hástúkunnar er í þessu efni, og því hið eg alla br. og systur að gjalda varhuga við öllum þeim röddum, sem fram kunna að koma á líkan hátt og þetta mál, að menn ekki brjóti lög Reglunnarog fyrirmæli, og geri með því málefni voru skaða beinlínis eða ó- beinlínis. Reykjavík, 11. Ág. 1907. .7(5/1 Arnason umbm. alþj. æ. t. Nýar bækur. Plngtíðindi Stórstúliu ís- lands. 12. ársþing. Rv. 1907. 176 bls. eru nú nýkomin út og send lil allra stúkna á landinu. Eru þar skýrslur allra embættis- mannanna og fundarskýrslurnar o. II. Fyrir sérhvern templar er bókin bráðnauösynleg handbók, cinkum ef liann vill vera lögfróður og kunna gerla grein á öllu starfi Reglunnar. Pingtiðíndin fást hjá stórritara og kosta 1 kr. 50 aur. Nokkrar prentvillur höfum vér orðið varir við, en þrer eru allar svo, að sérhver getur strax lesið þær i málið. Fanney 3. hefti. Útger- endur Jón Helgason og Aðalbjörn Stefánsson. — Rv. 1907. 48 bls. 8U. Sögur þrer, er Fanney flytur lesendum sinum eru allar hinar bestu. Fyrsta sagan er norsk smásaga um skiðaferðir er hvert barn hlýtur að liaí'a ánægju af að lesa. Næsta sagan þar á eftir erný saga efiir Jón Trausta og heitir Lambasetan. Lýsir liún vel lamba- setunni, svo sem hún gerist hér á iandi, og þar eð það atriði er öllum börnum sérlega vel kunnugt og hugleikið, þá munu þau liafa gaman ai henni, enda liöfum vér lieyrt börn- in dást að lienni. Pað er besta sönnunin og besti heiðurínn fyrir höfundinn. En lang- fallegasta sagan er saga sú sem þar er af tónsnillingnum Mozart og br. Jón Árnason befir þýtt. Hún hlýtur að vekja aðdáun allsstaðar. Auk þessa er margt fleira í þessu hefti liæði kvæði, sögur, skrítlur og fróðleikur. Iiefti þetta er ágæt barnabók. Pað er einnig skrýtt mörgum myndum og spillir það eigi fyrir. Hallgrímur Pétursson: Passíusálmar með fjór- um röddum fyrir Orgel og Harmoníum. Útgef- andi Jónas Jónsson. Rv. 1906-07. IV.+134 lils. 4°. Útgefandinn byrjar formálann fyrir þessari útgáfu Passíusálmanna á þessa leið: »Pað er nú í fyrsta sinni, að Passíusálmar séra Hallgrims Péturssonar lconia fjórradd- aðir fyrir almenningssjónir. Áður hafa þeir ekki vcrið jirentaðir með nótum nema i út- gáfum Björns biskups Þórleifssonar að eins fyrsti og síðasti sálmurinn. Orsökin til þess- arar útgáfu er sú, að mér eíns og íleirum þótli ilja farið, er í hinum síðari útgáfum sálmanna var gersamlcga breytt lagboðunum og þeir svo smekklaust valdir sumstaðar, eins og t. d. við 1. sálminn að G versið úr sálminum er tekið sem lagboði lians. Við marga eru og valin ðnnur lög, en þeir upp- liallega voru orktir undir, oggerirþað minna til þar sem efni lagsins gelur áll við sálm- inn, eins og l. d. er með 6., 15. og 39. sálm, Par á móti eiga lögin 29., 42. og 50. sálminn í síðusti útgáfunni alls ckki við efnið; sama er og með lögin við 37. og 40. sálminn . . .« Pá sjá menn aðalástæðuna til þessarar út- gáfu Passíusálmanna, og mun engum bland-

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.