Templar - 22.08.1907, Blaðsíða 4

Templar - 22.08.1907, Blaðsíða 4
64 TEMPLAR. Eg hef skrifað þessar fáu línur í sam- bandi við st. stofnunarskýrslu mína ef verða mætli til góðs fyrir Regluna, og til uppörfunar fyrir hræður og systur. Já! vinnum í kærleika og eindrægni út á við og inn á við á fundum okkar í góðtemplarhúsunum. Eflum frið í land- inu okkar, kæru reglusystkyn! gleymum ekki að biðja Guð að blessa starf okkar; þetta stórstúkutímabil er svo þýðingar mikið, tímabilið sem á að bera okkur algerðan sigur úr bítum. Bróðurlegast í trú von og kærleika. Sigurður Eiríksson. Fypirspurn. Er undirstúka skyld til að borga burðar- og ábyrgðar-gjald undir skatt eða önnur gjöld til stórstúkunnar af sínu fé. E. S. Svar: Burðargjald er luin skyld að greiða, en sjáifráð er hún um pað, hvort hún trygg- ir bréfið eður eigi. Frá stúkunum. Stúkan Lögrétta nr. 119 í Steingrímsfirði var á meðal peirra stúkna á siðasta stór- slúkupingi, er eigi höfðu sent stórstúkunni skýrslu og skatt fyrir Febrúarársfjórðung. Orsökin til pess, er sú, að stúkan var að deya; henni hafði verið sagtupp húsnæðinu á Kaldrananesi, og meðlimirnir stóðu uppi ráðalausir. En nú er aftur að lifna yfir stúkunui. Br. Guðm. Scheving héraðslæknir á Hólmavík hélt útbreiðslufund bindindis skömmu eftir miðjan fyrri mánuð, er liafði pann árangur, að hann pá pegar tók inn í hana 5 nýa meðlimi og er von á að íleiri bætist við, og liann verður æ. t. stúkunnar framvegis. Hann hefir sömuleiðis útvegað stúkunni goll liúsnæði að Kleifum við Stein- grímsfjörð, er pví enginn efi á pví að stúk- an mun liér eftir lifa góðulííi. Vérpökkum Jir. Guðm. Scheving starf lians og vonum að pað beri góðan ávöxt. ---— ■ ■ 11---- Nær og fjær. Vínsalan á strandfcrðaskipumini. Frum- varpið um að banna vínsöluna á strandferða- skipunum liefir verið sett í nefnd í efri deild, og skipa peir Ágúst Flygenring, Itjörn M. Ólsen og f’órgrimur Pórðarson nefndina. Nefndarálit komið og 2. umr. búin. Skýrt nánar frá í næsta blaði. Styrkurinn til Reglnnnar. Eins og ákveð- ið var á síðasta stórstúkupingi bað fram- kvæmdarnefndin Alpingi, að veita Stórstúk- unni 8000 kr. styrk fyrra árið, en 1000 kr. hið siðara, eins og stjórnin lagði fyrir í frum- varpi sínu. Fjárlaganefndin leggur aftur til, að styrkurinn sé 2000 kr. iivort árið. Enn peir br. Guðm. Björnsson, br. Olafur Ólafs- son, sr. Magnús Andrésson, Stefán Stefánsson pm. Eyf., Hermann Jónasson, sr. Einar Þórðarson og Björn Kristjánsson leggja til, að styrkurinn sé 5000 kr. fyrra árið, en 1000 kr. hið síðara. Tillaga fjármálanefndarinnar sampykt i neðri deild. Dánarskýrslnr. Frumvarp til lagaumdán- arskýrslur hefir verið iagt fram á Alpingi. ’ Er pað parft, pví pær liafa verið mesta ómynd hér á landi. Pað er pvi vonandi, að frumv. nái framgangi, en vér viljúm benda á pað, livorl cigi væri réttara, eins og víða er, að dánarvottorðin séu i tvennu iagi, annað til aðstandenda liins látna en annað til skýrslu- gjörðarinnar. Pað hefir — að minsta kosti erlendis — reynst svo, að læknar kynoka sér oft við að gefa aðstandendunum upp hina réttu dánarorsök, en fyrir pað skcr er stýrt með pessari aðferð. Pá purfa peirpess ékki og skýrslurnar geta orðið réttari en ella. „Fjallkoiian" liefir flutt greinar pær um bindindismálið eftir herra geðveikralæknir Pórð Sveinsson, er birtar hafa verið í tveim siðustu blöðum Templars. Vér höfum ílutt lesendum vorum pær með leyíi höfundarins, af pví að greinarnar eru sérstaklega góðar og vér búumst við, að ýmsir af peim hafi eigi séð »Fjallkonuna.« Af ríkisdagsmönnam peim, er heimsóttu land vort nú nýlega, var að pví oss er tjáð 8 pcirra bindindismenn, pó mun enginn peirra liafa verið ineðlimur í I. O. G. T. Gifting. Á laugardagskveldið var giftu pau sig br. Sveinn .lónsson stórgjaldkeri og ekkj- an Guðrún Guðmundsdóttir frá Gufunesi, Templar óskar peim lil heilla. Stiikurnnr í Winnipeg. Islensku góðtempl- arstúkurnar í Winnipeg standa í miklum blóma. 1. Maí síðastl. hafði stúk. Hekla 392 meðlimi. Gjaldkeri hennar er br. Bjarni Magnússon, sem var meðl. stúk. IIlíii áður en hann fluttist vestur og allir templarar hér í Reykjavík og gamlir slórstúkumeðlimir pekkja vel að brennandi áhuga í bindindis- málinu. Eftir hann var l'yrir nokkuru fréttir liér í blaðinu vestan um liaf. Á sama tíma hafði stúkan Skuld 289meðlimi. Henni höfðu bært á ársfj. ’/2—V6 :,AS 98 meðlimir. Gera aðrir betur? Síniskeyti pau, er hér fara á cftir, liefir Templar verið beðinn fyrir til birtingar. Slmsk. til H. Hát. konungsins Fr. VIII. Frá Hjálprœðishernum. Til konungsins i Reykjavík Hjálpræðisherinn á Islandi sendir allra auðmjúklegast yðar Hátign kveðju sina og biður Guð að blessa pað sem eftir er af yðvarar Hátignar Islandsferð. Ilj. Iiansen. Leiðtogi Hjálpræðishersins á Islandi. Snctr konungsins: Ilerra Hansen. Yfirinaður Hjálpræðishersins á Islandi. Hans Ilátign konungurinn pakkar Hjálp- ræðishernum fyrir starf hans á íslandi og óskar honum hamiiigju og blessunar í sinu starfi. Eftir allra æðsla skipan Ibsen. Ofursti Lautenant. Adjutant du Jour. Skriýstoja Stirstúkunnar er á Ilótel Island, inngangur úr Aðalstræti (dyr til vinstri handar). Stórtemplar er þar lil viðlals á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 4—5 síðd. itórgæsluinaður liosninga er þar til viðlals á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 7 -8 síðd. Slórgneslinnaðiii* ungTeinplara er þar til viðtals á þriðjudögum, fimtu- dögum og laugardögum kl. 7—8 síðd. Stórritari er þar lil viðtals á þriðjudögum, fimtu- dögum og laugardögum kl. 4—5 síðd. Þetta tilkynnist hérmeð. P. J. Thoroddsen, Jón Árnason. Pétur Zóplwníasson, Borgþór Jósefsson. Templar kemur til n5rárs út annanhvern þriðju- dag og er hægt að hitta ritstjöra blaðs- ins á mánudags-, miðvikudags og föstu- dagskvöldum kl. 7—8 á skrifstofu Stór- stúkunnar á Hótel ísland, Inngangur um dyrnar úr Aðalstræti. Alt er snertir ritstjórn blaðsins um- biðst sent beina leið til hans. »Templar(( verður framvegis borinn út um bœinn frá söluturninum á Lækjartorgi, og verða allir er eitthvað hafa að athuga við bæarútburðinn að snúa sér þangað. En alla afgreiðslu utanbæar annast eg, og' verða þeir kaupendur að snúa sér til mín. .ÆiTglýsingiTm. í blaðið veiti eg móttöku, og eins andvirðinu, og er vonandi að þeir sem skulda yfirstand- andi árg. geri svo vel og greiði það hið fyrsta. Eldri skuldir fyrir blaðið greið- ist til hr. bókbindara Guðm. Gamalíels- sonar. Mig er að hitta daglega á afgreiðslu- stol'u »t*jóðólfs« (Austurstræti 3). Reykjavík (Box 37 A.), 27. Júli 1907. Jóliann Iiri§(jáus§on, fást með því að snúa sér lil Péturs Zop- hóníassonar á skrifstofu Stórstiikunnar. DllíflBtta II. I heldur ?stigveitingai’furitli í Reykj avík næstkomandi mánudagskveld kl. 972 i góðtemplarahúsinu og í Ilaínarfirði laugardaginn 31. ágúst kl. um kveldið. þetta tilkynnist hérmeð lilutaðeigandi stúkum. Reykjavík, 19. Ág. 1907. Pétur Zóphóníasson. Jóhann Kristjánsson. u. æ. t. u. rit. yiktýg javinnustofan Laugaveiji 17. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: PÉTUR ZÓPHÓNÍASSON. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.