Templar - 31.12.1907, Blaðsíða 3
TEMPLAR.
limi og var Eggcrt Stefánsson á Glerá stúku-
umboösmaöur, og st. Freyja 30, og umboös-
maöur var Snæbjörn Arnljótsson prests Ol-
alssonar. — Stúkan ísafold hafði þá 80 með-
lími, og var Friöbjörn Steinsson þá umboös-
maður hennar, en 6 Des. 1884 liafði hún 100
meðlimi, pá var Ásgeir æ. t. en Björn Páls-
son Ijósm. ritari.
Sigurður Andrésson stofnaöi 2. Janúar
1885 stúkuua Norðurljósið nr. 5, og 2. Jan.
1885 aðra stúku á Ísaíirði, er Dagstjarnan
nr. 6 hét. — Snemma árs 1885 stofnaði Ásgeir
stúku á Möðruvöllum nlðunm nr. 7, hún
hafði 11. Apríl 1885 14 meðlimi, og var Jón
A. Hjaltalín skólastj. umboðsmaður og um
sama leyti var stúka slofnuð á Akureyri Eyr-
arblómið nr. 7, er hafði 1l/i ’85 18 meðlimi,
og var Porsteinn Einarsson umboðsmaður.
Á aukafundi st. ísafold 15. Júní 1885 var
það samþykt, að senda Björn Pálsson ljós-
myndara til Beykjavíkur, til að stofna stúku
þar, og veitli stúkan honum 100 kr. til far-
arinnar. Árangur af ferð Björns varð það,
að 3. Júlí stofnaði liann stúkuna Verðandi
nr. 9, og varð Ólafur Rósenkrans stofnmeð-
limur, og þegar umboðsmaður.
Jón Guðjónsson stofnaði 12. Júli stúku í
Húsavík )>Fjólan« nr. 10 með 11 meðlimum
varð hann sjálfur stúkuumboðsmaður, og
Grímur Laxdal æ. t.
Sigurður Andrésson kom til Stykkishólms
23. Júli 1885, og ætlaði að stofna stúku þar,
en fórst fyrir, og munu fáir liafa sint máli
hans. í þeirri t'erð stofnaðí liann stúkuna
«Vonin« nr. 12 á Fellströnd, og varð Bogi
Smith kosinn æ. t., en Bjarni Jónsson um-
boðsmaður. Stofnendur voru 12. Ólai'ur
Rósenkrans stofnaði 2. ágúst stúkuna »Morg-
unstjarnan« nr. 11 í Hafnarfirði, og varð Magn-
ús Blöndahl einn al' slofnendum og aðal-
starfsmönnum hennar.
Pegar stúkan Verðandi hafði staðið i tæpa
4 mánuði, hafði fölgað svo í henni að nauð-
synlegt var talið að stofna aðra stúku, og
skyldu þeir meðlimir er höl'ðu jafna tölu
á meðlimaskránni ganga úr henni og í nýa
stúku. Var þetta samþykt á fundi 20 Nóv.
1885, og 25. s. m. stofnaði Ólafur Rósenkrans
stúkuna Framtíðin nr. 13. Stúka þessi lifðí i
2 ár, og samþykti á fundi 14. Ágúst 1887 að
skila aftur stofnskrá sinni, og gefa st. Verð-
andi allar eignir sínar. Gengu og nær allir
meðlimir liennar inn í Verðandi. Á fundi
st. Framtiðin 15. Nóv. 1885 gengu inn i hana
Guðlaugur Guðmundsson cand. jur., Jón Ól-
afsson ritstjóri og Valdemar Ásmundsson rit-
stjóri. Þeir fóru allir aflur úr henni daginn
eftir og 17. s. m. stolnaði Ól. Rósenkrans
þriðju stúkuna í Reykjavík Einingin nr. 14,
og gengu þeir, er þegar voru taldir, allir um
leið i hana.
Um þetlu leyti hafði slúkan Vonin nr. 12
á Fellströnd lagst niður, og var önnurstúka
»Afturelding« nr. 12 stofnuð á Dagverðarnesi
— Allar stúkur þær er Sigurður Andrésson
stofnaði liðu lljótt undir lok, og munu þær
llestar aldrei hafa annað verið en nafnið eitt.
Stúkan »Aurora« á Ísaíirði lifði og stuttan
tima. Skúli Thoroddsen sýslumaður gerðist
meðlimur hennar, og var umboðsmaður henn-
ar um lirið. Eina stúkan er með góðu lífi
var, var stúkan ísafold nr. 1, hún hafði marga
ágæta meðlimi, og starfaði Asgeir mikið fyrir
hana. Umljoðsmaður R. W. G. Templ. var
liann fyrir alla Regluna hér á landi, þar til
hann sigldi til útlanda 18. Maí 1886, enda
var Stórstúkan stofnuð réttj á eftir. Hann
gekst og fyrir þvi, að ísafold tók að gefa út
blað, er Bindindistiðindi hétu, og samþykti
stúkan það á fundi 30. Nóv. 1884 og kom
fyrsta blaðið út 6. Des. en hið síðasta 27. Okt.
1885, alls 5 blöð, Koslaði Ásgeir sjálfur síð-
ustu blöðin.
Hin fyrsta kona er gekk í Regluna liér á
landi var systir Porbjörg Hafliðadóttir, liún
gekk í stúkuna Verðandi 27. Júlí 1885, og
heíir verið meðlimur hennar síðan.— Stúkan
ísafold liafði verið mjög vandlát með með-
limi, og rétl á eþtir að hún var stofnuð,
varð það að blaðamáli að neitað hel'ði verið
tveim kvennmönnum um inntöku í hana, og
var það meðal annars borið fyrir að þær
hefðu verið keyptar al ulanreglumönnum
til að ljóstra upp starfinu.
Priðja dag jóla (27/ió 1885 stofnaði Pórður
J. Thoroddsen stúkuna Vonin nr. 15 í Kella-
vík og hefir hann síðan verið meðlimur lienn-
ar. Rétt á eflir stofnaði hann aðra stúku
Dagsbrún nr. 16 í Höfnum, er lifði að eins
stutta hrið. — Um vorið 1886 sendi stúkan
ísafold Aðalstein son Friðbjarnar Steinsson-
ar í regluboðunarferð. Stofnaði bann á þeirri
ferð stúkuna ))HeIda« nr. 18 á Voþnafirði,
bún lá lengi niðri, þar til Jón læknir Jóns-
son endurvakti hana 1898, og st. Gefn nr. 19
á Seyðisfirði. Ólafur Runólfsson var einn aí
stofnendum hennar, og hefir verið meðlimur
reglunnar síðan, og er nú í st. Einingin. —
Ólafur Rósenkrans stofnaði 13. Júni 1886
stúkuna Egrarrósin nr. 7 á Eyrarbakka, og
s. d. Lukkuvon nr. 20 á Stokkseyri; og eru
þær stúkur báðar enn starfandi. — I Onund-
arfirði hafði og stúka verið verið stofnuð er
Afram nr. 17 hét.
Pegarhérvar komið, varallsbúið að stofna
22 stúkur, og voru þá þegar 4 lagðar niður:
Iðunn nr. 7, Vonin nr. 12, Afturelding nr. 12
og Dagsbrún nr. 16. Af þessum 18 stúkum
voru að eins 10 eftir 1888, og voru það: ísa-
fold nr. 1, Verðandi nr. 9, Fjólan nr. 10, Morg-
unstjarnan nr. 11, Einingin nr. 14, Vonin nr.
15, Hekla nr. 18, Gefn nr. 19, Lukkuvon nr.
20 og Eyrarrósin nr. 7. — Fjólan sálaðist
skömmu síðar.
Eins og getið var um hér á undan fram var
búið að stofna 22 stúkur áður en Stórstúkan
var stofnuð, en síðan iiafa þessar stúkur
verið stofnaðar:
Björn Pálsson ljósmyndari stofnaði Stór-
stúkuna 27. Júlí 1886.
23. Sigurftugan nr. 16 í Reykhólum aa/n
1886 af séra Jóni Bjarnasyni.
24. Svanhvit nr. 17 í Stykkishólmi 6/a 1887
af séra Árna Pórarinssyni.
25. Vorblómið nr. 3 á Akranesi 29/ö 1887 af
Gesti Pálssyni.
26. Ilófsemd nr. 16 í Njarðvikuui 'ji 1888 af
Þórði J. Tboroddsen, Iiún liét siðar Djörf-
ung nr. 16.
27. Bára nr. 2 í Vestmanneyjum '/s 1888
af Magnúsi Péturssyni.
28. Daníelsher nr, 4 í Hafnarfirði 00/« 1888
af Magnúsi Th. S. Blöndal.
29. Jökulrós nr. 5 í Gaulverjabæ a/i* 1888
al' Guðmundi Guðmundssyni.
30. Framför nr. 6 í Garði 10/i 1889 af Ind-
riða Einarssyni.
31. Framtíðin nr. 8 á Álftanesi '/a 1889 af
Guðlaugi Guðmundssyni.
32. Vonarstjarnan nr. 10 í Leiru aíi/i2 1889
af Indriða Einarssyni.
33. Tilraiui nr. 12 i Borgarfirði eystra 1890
af Bjarna Siggeirssyni. Endurvakin a,/a 1890
af séra Birni Þorlákssyni.
34. Haustrósin nr. 13 i Innri-Akraneshreppi
“/12 1890 af Guðm. Guðmundssyni.
35. Fjallkonan nr. 17 á Akureyri /2 1891
af Friðbirni Steinssyni. Sameinaðist 1894
ísafold nr, 1 og hcita þær síðan Ísafold-Fjall-
konan nr. 1.
36. Herðubreið nr. 21 i Seyðisfirði ao/« 1891
af Ármann Bjarnasyni.
37. Brœðrabandið nr. 5 á Miðnesi n/i2 1891
af Jóni Jónssyni real. stud. í Halnarfirði.
38. Leiðarstjarnan nr. 13 á Seyðisfirði 7/is
1891 af Ármann Bjarnasyni.
39. Viðreisnarvon nr. 22 í Grindavik a,/i2
1891 af séra Oddi V. Gíslasyni.
40. Jökulblómið nr. 24 í Ólafsvík 14/i 1892
af Bjarna Magnússyni.
41. Leiðarljósið nr. 23 á Miðnesi ao/i 1892
af Jóni Jónssyni real stud. í Iiafnarlirði.
42. Iðunn nr. 25 í Mjóafirði °/o 1892 af
Pórði Bjarnasyni i Garði.
Ro
43. Döggin nr. 26 í Eskifirði a/io 1892 af
Sigurði Vigfússyni.
44. Vetrarbrautin nr. 23 i Mjóafirði ,a/2
1893 af Pórði Bjarnasyni í Garði.
45. Nýárið nr. 27 í Norðfirði al/2 1893 af
Pórði Bjarnasyni.
46. Áfram nr. 8 á Álftanesi °/o 1894 af Ólafi
Rósenkrans.
47. Victoria nr. 28 á Oddeyri 3/o 1894 af
Jóni Chr. Stephansen.
48. Iðunn nr. 29 á Bíldudal a8/o 1895 af
Hallbirni Porvaldssyni. Endurvakin aa/o 1903
af Ármann Bjarnasyni.
49. Diana nr. 30 i Garði “/3 1896 af Árna
Gíslasyni.
50. Frega nr. 31 i Ölfusi 10/s 1896 af séra
Ólafi Ólafssyni.
51. Pörf nr. 32 í Grindavík 18/io 1896 aí
Árna Pálssyni.
52. Hlin nr. 33 i Reykjavík a,/i 1897 af
Indriða Einarssyni. (Frh.).
„Meðmæli11.
Þingt. st. st. Isl. 12. ársþing, bls. 91.
Eg sé á Þingtíðindunum frá stórstúku-
þinginu á Akureyri að br. P. Z. hefir á
sínum tíma beðið stúkuna Verðandi nr. 9
um »meðmæli til að gerast aukameðlimur
í st. Hlín nr. 33« en ekki fengið, af því
að hann bað um „meðmæli" en ekki »auka-
félagsskírteini«. Ut af þessu er svo sprottið
afrýunarmálið nr. 9.
Það er sárgrætilegt að svona hreint og
beint hártogunarmál skuli óhindrað ganga
gegn um alla úrskurðarmilliliði inn á stór-
stúkuþing til þess að eyða hinum dýrmæta
tíma þess og vekja sundrung og tortryggni.
Hitt er þó enn verra að stórstúkuþingið
— líklega af því að þessari ágætu sam-
komu þykir málið h'tilsvert — kastar hönd-
um að dómarastarfinu og staðtestir aug-
sýnilega skakkan dóm.
Þetta er nú mitt álit og skal eg skýra
það nokkuð nánar.
»Aukafélagsskírteini« á ensku »associcate
certificat« er vottorð um að meðlimur sé
»góður og gildur« og þess vegna sé ekk-
ert því til fyrirstöðu að hann geti orðið
aukafélagi (associcate member) í annari
stúku, ef hún samþykkir upptöku hans.
Svona lagað vottorð, sem að eins skýrir
frá því að meðlimurinn sé »skuldlaus og
óákærður«, er hver stúka skyld að gefa eftir
beiðni, þeim sem þess óskar, og þar sem
þetta er það eina sem útheimtist til þess
að verða borinn upp sem aukafélagi í ann-
ari stúku þá verður að skoða þetta sem
nœgileg „meðmœli,,. Meðmæli hlýtursvona
vottorð að vera. Er það ekki „meðmæli"
að vera »góður og gildur«, „skuldlaus og
óákærður?" Það er kannske ekki mikil
meðmæli, en meðmæli er það samt.
Br. P. Z. átti samt næstum skilið að
tapa þessu máli, því sókn hans, hefir verið
mjög léleg; hann heldur því fram að »með-
mæli« sé ekkert annað1 en vottorð um að
hlutaðeigandi meðlimur sé „skuldlaus og
óákærður" en „meðmæli" getur haft miklu
víðtækari merkingu sem alkunnugt er.
„Meðmæli til þess að gerast aukafélagi"
hefir aftur á móti þá takmörkuðu merk-
ingu sem eg lief skýrt frá hér að framan
1 Leturbreyting gerð af mér. Páll.