Templar - 31.12.1907, Blaðsíða 4

Templar - 31.12.1907, Blaðsíða 4
96 T E M P L A R. og er að mínu áliti aldeilis ótvírætt nafn á »aukafélagaskírteini«. Það er máske ó- þarflega langt, en það er þá fullkomið rétt- nefni. Nú finst mér sú spurning liggja nærri, hvort það geti valdið töpun réttinda, að nefna ekki einhvern hlut í Reglunni með því nafni sem hann er nefndur með í lög- um? Má t. d. kalla »Vegabréf« (Toreller Card) »Ferðaskírteini« eða »Ferðameðmæli«, „Lausnarmiða" (Clearuce Card) »Meðmæli til þess að gerast reglulegur meðlimur í annari stúku?" Eða er ekki yfir höfuð leyfi- legt innan Reglunnar að nota móðurmál sitt á allan sæmilegan hátt, til þess að láta óskir sínar og hugsanir í Ijósi, án þess að binda sig við þann eins konar »Cansellistíl« sem of mjög bryddir á hjá sumum leiðtogum Reglu vorrar. Eg enda svo þessar línur með þeirri ósk að þær megi verða til þess, að koma í veg fyrir að samskonar lögstirfnis og hár- togunarmál, verði til meðferðar á stórstúku- þingum framvegis, það ætti að mega út- kljá þau heima í »héraði« — með aðstoð málfræðings eða lögfræðings ef þess gerist þörf. Páll Jónsson. Gyðja nr. 134 hélt fyrsta afmælishátíð sína 27. þ. m. í Ráruhúð. Æ. t. stukunn- ar Jón Guðmundsson selti samkomuna, og síðan var sungið kvæði er br. Guðm. Magnússon hafði ort fyrir minni stúk- unnar. Engin önnur minni voru ílutt þar, ekkieinu sinni flutti br. Jón Árnason minni Reglunnar. — Siðan lék Rernburg nokkur lög á fíolín, cn jungfrú Ragn- heiður Þórvarðsdóltir spilaði undir og er það góð skemtan, en ekki ný fyrir þá er koma á Hótel Island, því þar má það heyra oft á hverju kveldi. Gísli Guð- mundsson söng noklcur lög einsöng, en að því loknu var alment málfrelsi, er átti aó vera Va stund, og notaði enginn það, nema br. Sigurður Sigurðsson bú- fræðingur, er hélt alllanga ræðu um lífið í Reykjavík, og fann að ýmsu er honum þótti miður fara. Eldcert sá liann nema dökku hliðina, enda er það tiska, að vera sem bölsýnastur á alla hluti. Þá söng Gisli Guðmundsson aftur ein- söng, og að loknu söng jungfrú Gunn- þórunn Halldórsdóttir nýar gamanvísur er voru teknar með miklum fögnuði, enda var það góð skemtun. Dansað var langt fram á nótt. J. Kr. Þangað til öðruvísi verður ákveðið, verður stórstúlcustig veilt í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík annan Simiiudag í hverjum ársfjórð- ungi, klukkan 9 síðdegis. Rvílc 30. Sept. 1907. Pórður J. Thoroddsen. stórtemplar. Skrijstoja Stirstúkranar er á Ilótcl Sslaiícl. inngangur úr Aðalstræli (dyr til vinstri handar). Stortcinplar er þar til viðtals á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 4—5 siðd Stúrgæsiluiiiaður kosninga er þar til viðtals á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 7—8 síðd. Stórgæ§Iuinaður uiig'tcmplara er þar til viðtals á þriðjudögum, íimtu- dögum og laugardögum kl. 7—8 síðd. Híisgagnaverslim Jónatans Porsteinssonar Laugavegi 31. Talsími 04. Stœrsta otj ódýrasta úrval af atls konar húsgögnum, gólfteppum, borðdúkum o. s. frv. Stórritarí er þar lil viðlals á þriðjudögum, fimtu- dögum og laugardögum kl. 4—5 síðd. Þetla tilkynnist hérmeð. Þ. J. Thoroddsen, Jón Árnason, Péiur Zóphóníasson, Borgþór Jósefsson. KaijiJ Teiplar. Rit8tj6ri og ábyrgðarmaður: PÉTUR ZÓPHÓNÍA8SON. Prentsmiöjan Gutenberg, Drykkjan eftir Hall Caine. fyrir að enginn sæi sig, því liún varð hrædd, hegar hún sá mig, og hörfaði aftur á hak svo sem hún ætlaði sér aftur inn i veitingahúsið. Þá skein ljósið i andlit hennar út um gluggann og eg stóð sem steini lostinu af ótta. Því að þetta andlit var afskræmd eftir mynd af andliti Lucy. En er eg vildi gá betur að, þá var konan horfin. Eg herti upp hugann og lirópaði eftir henni. Hún svaraði engu, en eg heyrði skóhljóð hennar hverfa út í dimmuna. »Bíddu!« kallaði eg og sneri mér skjótt við til þess að elta hana. Eg sá að hún hvarf inn um hfiðið á Clousedalegarði. »Bíddu!« kallaði eg og herti ganginn. En horfin var hún, þegar eg kom að trjágöngunum, og heyrðist ekki annað en skrjáfið í nöktum viðargreinunum yfir höfði mér. Eg skundaði upp að húsinu á nýjan leik og knúði dyrnar hart með báðum höndum. Nú lauk frú Hill sjálf upp. Hún var þvi líkust sem henni lægi við vit- firringu. »Frú Hill«, mælti eg, »mér er nauðugt að vera á- leitinn, en eg verð að tala við jungfrú Clousedale eg krefst að mér sé vísað til hennar — tafarlaust. Hún fór að gráta og eg gekk inn i forstofuna. Nú sá eg fyrst að alt heimilið var í uppnámi. Vinnufólkið hljóp með ljós i höndunum upp og niður stigana eða milli herbergjanna niðri. »Hvar get eg fundið hana?« spurði eg. Þá játaði aumingja kerlingin hvernig í öllu lá. Lucy hafði verið læsl inni og verið vakað yfir henni án alláts, en þó hafði hún sloppið. Hún hafði notað sér það augnablikið, sem lrú Hill var niðri að tala við mig, og halði hlaupist á brolt og enginn vissi hvert. »Guð hjáipi mér«, kallaði eg upp yfir mig, því að mig greip óttaleg hræðsla. Augnabliki síðar var eg á leiðinni ofan að hliðinu. Þá heyrðist mér eitthvað strjúkast l'ram hjá mér í myrkr- inu. Eg stóð við og rétti armana út í áttina til ldjóðs- ins, en þar var enginn. Þá heyrðist mér sem klæða- faldur drægist um grasið og færðist hljóðið upp að hús- inu. Þá sá eg greinilega að kona fór fyrir gluggana, ()vi að út um þá lagði birtu af ljósunum, sem borin voru fram og aftur. Eg hljóp á eftir lienni og náði henni. Hún hafði ýtt upp einum lallglugganum og ætlaði að skríða inn, en þá náði eg utan um hana og hélt henni. »I4ver eruð þér?« kallaði eg, og hún ldjóðaði upp yfir sig og hvíslaði hásum rómi: »Sleppið þér mér! Sleppið þér mér!« »Ekki fyr en þér segið mér, hver þér eruð«. »Sleppið þér mér«. »Hver eruð þér?« Þjónustufólkið gekk á hljóðið, þar sem við töluðum saman, og kom nú hlaupandi inn í herbergið með Ijós

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.